Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2019, Page 43

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2019, Page 43
„Námskeiðið er góð undirstaða til að fást við krefjandi verkefni í mínu starfi“ námskeiðið byggist á grunni námskeiða fyrir hjúkrunarfræð- inga í doktorsnámi og hjúkrunarfræðinga sem hafa lokið dokt- orsnámi og á uppruna sinn í university Medical Center í utrecht (uMC) í hollandi. Þetta upphaflega námskeið hefur á undan förnum misserum verið útvíkkað í nokkrum löndum Evrópu með veglegum styrk frá Erasmus plús. hjúkrunar - fræðideild háskóla Íslands stýrir verkefninu í samvinnu við uMC í utrecht með þátttöku hjúkrunarfræðideildar háskól- ans í Turku, finnlandi, heilbrigðisvísindastofnunar halle í Þýskalandi, heilbrigðisvísindastofnunar háskólans í Vilnius í Litháen, hjúkrunarskóla Lissabon í Portúgal og Elevate Online academy, auk uMC í utrecht. námskeiðin hafa staðið síðan í september 2018 og mun ljúka sumarið 2020. Þau hafa gengið mjög vel og eru nemendum veittar góðar umsagnir. Einn ís- lensku nemendanna, Þórunn Scheving Elíasdóttir, lektor við hÍ, sagði um námið: „námskeiðið er góð undirstaða til að fást við krefjandi verkefni í mínu starfi.“ Ákveðið hefur verið að halda áfram samvinnu þeirra sem að námskeiðunum standa og var nýverið sótt um COST-verkefnisstyrk (European Coo- peration in Science and Technology) til framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins. Styrknum er ætlað að halda áfram að út- víkka frekar ofangreind námskeið og halda áfram að bjóða hjúkrunarfræðingum upp á þau, færa þau til sem flestra landa í Evrópu og víðar, ásamt því að rannsaka bæði forystu í hjúkrun í Evrópu og árangur áframhaldandi námskeiða. Þeirri vinnu er stýrt frá uMC í utrecht. forysta í hjúkrun og leiðtogahæfni hefur fengið vaxandi at- hygli á undanförnum árum, einkum vegna þess að talið er að hvoru tveggja þurfi að stórefla. rannsóknir sýna að styrk for- ysta og leiðtoghæfni í hjúkrun er sterklega tengd ávinningi hjá sjúklingum og heilbrigðisstarfsfólki sem og heilbrigðisþjón- ustunni. athyglinni er því beint að heilbrigðisþjónustunni, vettvangi stjórnvalds og stefnumótunar, háskólum og mennta- stofnunum. Íslenskum hjúkrunarfræðingum gefst tækifæri til að taka umrætt námskeið fram til ágústloka 2020. hvað verður eftir það er óráðið en vonir standa til að námskeiðið sé komið til að vera á einhverju formi. Vefur námskeiðs: https://elearning.elevatehealth.eu/order direct/nlc/1054. frekari upplýsingar um námskeiðið, tæknilegar sem aðrar, veitir Lisa van Dongen, verkefnisstjóri, á netfanginu: L.j.C. vanDongen-5@umcutrecht.nl. nurse — lead, gagnvirkt vefnámskeið tímarit hjúkrunarfræðinga • 3. tbl. 95. árg. 2019 43 frá námskeiði doktorsnema og útskrifaðra doktorsnema. Forysta í hjúkrun og leiðtogahæfni hefur fengið vaxandi athygli á undanförnum árum, einkum vegna þess að talið er að hvoru tveggja þurfi að stórefla. Rannsóknir sýna að styrk forysta og leiðtoghæfni í hjúkrun er sterklega tengd ávinn- ingi hjá sjúklingum og heilbrigðisstarfsfólki sem og heilbrigðisþjónustunni. tylaneesR a ýrónsalúr er Hý ttúrulegt efni sem sem er ná andi t í öllum lifað finns erum og gefur húðinni lífv rúmmál og fyllingu. tylaneesR ta er fyrs om enið sem khúðfyllingar að og hefur það á mark a en 40 erið notað við meirv ðir í ermilljón húðmeðf heiminum. tylaneesR er einungis selt æðinga og til hjúkrunarfr á þjálfun hjá lækna sem f . Þetta er gert til tylaneesR ggja gæði, að try u og ánægju agmennskf .arvinar okkviðskipta t asilt þú gerV aðili fyrir ðarermeðf ?tylaneesR
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.