Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2019, Síða 45

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2019, Síða 45
Fræðilegt yfirlit er góð leið til að fá yfirlit yfir fyrirliggjandi þekkingu: • rannsóknir eru samþættar og bornar saman • göt í þekkingu koma í ljós • grundvöllur fyrir ákvörðun út frá fyrirliggjandi þekk- ingu • Siðferðileg réttlæting fæst fyrir því að fara út í nýja rannsókn • Dregnir eru saman úr miklu magni upplýsinga þættir sem skipta máli • afstaða tekin til mismunandi skoðana meðal fræði - manna og andstæðra niðurstaðna Mynd af landslagi fremur en leiðarvísir Scoping review getur hentað vel sem forkönnun á viðamiklum kerfisbundnum fræðilegum yfirlitum. hanne greip til þeirrar myndlíkingar að scoping review sem aðferð væri líkt og að mála mynd af landslagi og setja hana í ramma, en hún mælti þó ekki með því að nota landslagsmyndina sem leiðarvísi um landið — eða að minnsta kosti af mikilli varkárni. En þótt ekki sé hægt að nota myndina sem leiðarvísi er hægt að nota hana til að fá yfirsýn yfir viðfangsefnið. Líflegar faglegar umræður hófust í lok erindis hanne. Er scop- ing review tískuorð um eitthvað sem hefur alltaf verið gert eða hefur þessi aðferð einhverja sérstöðu í flokki yfirlitsgreina? hvenær á að taka scoping review fram yfir kerfisbundið eða hefðbundið hugtakayfirlit? Er hægt að treysta öllu útgefnu efni sem kemur fram í scoping review? hvað hefur scoping review fram yfir aðrar tegundir fræðilegra yfirlita? af hverju ætti frekar að nota scoping review en hugtakagreiningu? Þar sem scoping review er tiltölulega ný aðferð er ekki búið að fastsetja eitt nafn á þess aðferð. Þó hafa komið fram heitin kortlagningaryfirlit og kögunaryfirlit, sem dregið er af kögun, en kaga merkir að skyggnast um eða horfa yfir. Þeim sem hafa til- lögur og hugmyndir að íslenskum heitum á scoping review er bent á að hafa samband við fagdeild vísindarannsakenda á net- fanginu visindarannsakendur@hjukrun.is. Áhugasamir lesendur geta kynnt sér nánar scoping review í eftirfarandi heimildum: Heimildir arksey og O’Malley. (2005). Scoping studies: Towards a methodological framework. International Journal of Social Research Methodology, 8, 19–32. Munn, Z., Peters, M. D., Stern, C., Tufanaru, C., Mcarthur, a., og aromataris, E. (2018). Systematic review or scoping review? guidance for authors when choosing between a systematic or scoping review approach. BMC medical research methodology, 18(1), 143, 1–7. doi: 10.1186/s12874- 018-0611-x Peters, M. D. j., Mcinerney, P., Baldini Soares, C., khalil, h., og Parker, D. (2017). Scoping reviews. Í joanna Briggs reviewer’s Manual, adelaide: joanna Briggs institute. Tricco, a. C., Lillie, E., Zarin, W., O’Brien, k. k., Colquhoun, h., Levac, D., og samstarfsmenn. (2018). PriSMa Extension for Scoping reviews (PriSMa-Scr): Checklist and Explanation. Annals of Internal Medicine, 169, 467–473. scoping review: hvenær, hvernig og af hverju? tímarit hjúkrunarfræðinga • 3. tbl. 95. árg. 2019 45 Mynd 1. Sjö skref í fræðilegri samantekt. „Er scoping review tískuorð um eitthvað sem hefur alltaf verið gert eða hefur þessi aðferð ein- hverja sérstöðu í flokki yfirlitsgreina? Hvenær á að taka scoping review fram yfir kerfisbundið eða hefðbundið hugtakayfirlit? Er hægt að treysta öllu útgefnu efni sem kemur fram í scop- ing review?“
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.