Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2019, Qupperneq 46

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2019, Qupperneq 46
Inngangur fyrr á öldum voru sýkingar og þar með taldar spítalasýkingar ein algengasta dánar- orsökin og sjúkrahús voru uppsprettur sýkinga. Þekkingu manna vatt fram og á 19. og 20. öld urðu miklar framfarir í læknisfræði í tengslum við smitsjúkdóma og þekk- ing á smitandi örverum jókst, sýklalyf og sótthreinsiefni komu fram á sjónarsviðið ásamt bóluefnum gegn alvarlegum smitsjúkdómum. Samhliða þróuðust svo smit- gátarvinnubrögð og sýkingavarnir (Smith o.fl., 2012). fræðigreinin sýkingavarnir sem slík er ung en sýkingavarnir eru þó ekki ný vísindi. allt frá tímum florence nightingale hafa áhrif sýkingavarna á sýkingatíðni og dánartíðni sjúklinga verið ljós sem og áhrifin á líðan sjúklinga og starfsmanna. Þó svo að ekki hafi verið talað um sýkingavarnir á þeim tíma er lýsing á ýmsum grunnþáttum sýkingavarna í gögnum nightingale, til dæmis úr krímstríðinu. florence nightingale nefnir í gögnum sínum mikilvægi hreinlætis á líðan sjúklinga og tilgreinir sérstaklega hreint loft, hreint vatn, hreint sjúkrahús, persónulegt hreinlæti sjúklinga, hreinar sáraumbúðir og hreinan rúmfatnað (nixon, 2011). Þetta eru allt mikilvægir þættir sýkingavarna sem rjúfa meðal annars óbeina snertismitsleið sem tengist óhreinu umhverfi. upp úr miðri 20. öldinni varð ör þróun sýkingavarna á sjúkrahúsum og uppgötvun á hiV og dreifing þeirrar veiru hafði mikil áhrif á leiðbeiningar um sýkingavarnir. Þannig varð breyting á leiðbeiningum um einangrun sjúklinga, og vinnubrögð sam- kvæmt hugtakinu „universal precaution“ breyttust í vinnubrögð samkvæmt „stand- ard precaution“ eða grundvallarsmitgát. Við þessar breytingar var blóðborið smit innlimað í grundvallarsmitgátina og nú ber að líta á alla líkamsvessa sem hugsanlegt smitefni óháð því hvort vitað er að sjúklingur sé með smitandi sjúkdóm eður ei og áhersla er lögð á að rjúfa alltaf smitleiðir milli sjúklinga. Sérgreinin sýkingavarnir tengist mikið sérgreinunum smitsjúkdómum og sýkla- og veirufræði. Saman mynda þessar þrjár fræðigreinar sterka og öfluga heild sem vinnur alls staðar á sjúkrahúsinu og sinnir greiningu örvera, meðhöndlun sýkinga og fyrirbyggir dreifingu örvera en allt hefur þetta áhrif á hve algengar spítalasýkingar eru og á öryggi sjúklinga og starfsmanna. Spítalasýkingar Samkvæmt gögnum frá alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni má búast við að 7% sjúk- linga á vestrænum sjúkrahúsum séu með spítalasýkingu á hverjum tíma. Spítala - 46 tímarit hjúkrunarfræðinga • 3. tbl. 95. árg. 2019 Sýkingavarnir á sjúkrahúsum Ásdís Elfarsdóttir Jelle, deildarstjóri sýkingavarnadeildar Landspítala Upp úr miðri 20. öldinni varð ör þróun sýkingavarna á sjúkra- húsum og uppgötvun á HIV og dreifing þeirrar veiru hafði mikil áhrif á leiðbeiningar um sýkingavarnir. Þannig varð breyting á leiðbeiningum um einangrun sjúklinga, og vinnubrögð samkvæmt hugtakinu „universal precaution“ breyttust í vinnubrögð sam- kvæmt „standard precaution“ eða grundvallarsmitgát.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.