Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2019, Qupperneq 56

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2019, Qupperneq 56
félagslegar áskoranir höfðu mismikil áhrif. Sumir voru smeykir við að fara út á meðal fólks af ótta við stimplun frá umhverfinu vegna einkenna sjúkdómsins. Sem dæmi má nefna að ofhreyf- ingar gátu valdið því að fólk, sem ekki þekkti einstaklinginn, hélt að hann væri drukkinn (haahr o.fl., 2010; Valcarenghi o.fl., 2018). Þar að auki þurftu sumir að hætta að vinna eða sinna áhugamálum og reyndist það þeim mikill missir. Sú reynsla að geta ekki gert gagn og að vera til trafala var niður- brjótandi (Valcarenghi o.fl., 2018). rannsókn giles og Miya- saki (2009) sýndi hvernig skortur á upplýsingagjöf og fræðslu hafði neikvæð áhrif á sálfélagslega líðan. Einstaklingum fannst mikilvægt að fá svigrúm til þátttöku í skipulagningu eigin meðferðar og heimaþjónustu, en það var oft ekki í boði. Það var hins vegar mjög mikilvægt fyrir einstaklinginn að koma skoðunum sínum á framfæri og finna að hann hefði eitthvað að segja um sín mál. aðstandendur greindu meðal annars frá fjárhagslegum og félagslegum áhyggjum af að þurfa að minnka vinnu eða jafnvel að hætta að vinna utan heimilis (McLaughlin o.fl., 2010; Tan o.fl., 2012). Til að mynda greindu umönnunaraðilar í rann- sókn Mshana og félaga (2011) frá því að tekjur þeirra hefðu minnkað til muna. Þeir höfðu ekki mikið á milli handanna og þeir litlu fjármunir sem þeir höfðu fóru aðallega í beinan og óbeinan kostnað vegna sjúkdómsins. marianne e. klinke, ólöf sólrún vilhjálmsdóttir, sara jane friðriksdóttir, jónína h. hafliðadóttir 56 tímarit hjúkrunarfræðinga • 3. tbl. 95. árg. 2019 nViVO 8 Samviskubit yfir ónógri umönnun Stuðningshópar Erfitt að sinna einstaklingnum með PV og aðstoð við þrif öðrum í fjölskyldunni á sama tíma Betri tímastjórnun og aukið skipulag Erfitt að fara út úr húsi án þess að fá samviskubit Tekjutap Tod o.fl., 17 djúpviðtöl aðstand.: n=43 Þörf fyrir aukna aðstoð þegar PV versnar heilbrigðisstarfsfólk aðstoðar við að útvega 2016 og 4 tilfella- Einstakl. með Erfitt að fá utanaðkomandi umönnun einstaklingum með PV viðeigandi umönnun rannsóknir og PV: n= 4 Litið er á þarfir, væntingar og óskir einstaklinga 2 rýnihópar með PV á heildrænan hátt umönnunaraðilar virða tíma sinn með skjólstæðingi umönnunaraðilar gera sér grein fyrir mikilvægi lyfjatíma og að sjúklingur þekki aukaverkanir Smith og Djúpviðtöl, n=9 (5 kvk). Einstaklingar með PV: Einstaklingar með PV: Shaw, 2017 fyrirbærafræði Einstakl. með Erfitt að aðlagast líkamlegum breytingum Stuðningshópar PV: n=4 Tilfinningalegir örðugleikar gagnvart líkamlegum félagsskapur aðstand.: n=5 breytingum aðlögun að breytingum Óvissa með framtíðina gott að lifa í núinu Umönnunaraðilar/makar: Umönnunaraðilar/makar: Erfitt að læra að takast á við nýtt hlutverk Stuðningshópar Erfitt að viðhalda sjálfstæði félagsskapur Erfitt að lifa eðlilegu lífi aðlögun að breytingum Óvissa með framtíðina gott að lifa í núinu giles og Djúpviðtöl, n= 6 Þörfum einstaklinga með PV og aðstandenda Litið á skjólstæðinginn sem eina heild en ekki Miyasaki, fyrirbæra- Einstakl. með ekki fullnægt manneskju með sjúkdóm 2009 fræði PV: n=2 Skortur á þverfaglegri samvinnu aðstand.: n=4 Skortur á upplýsingum um batahorfur, greiningu og heimaþjónustu Valdaójafnvægi milli lækna og skjólstæðinga Erfiðara að eiga við versnandi heilsu án stuðnings Mshana hálfstöðluð Einstakl. með Ófullnægjandi þjónusta og meðferð vegna van- Lyfin tekin á réttum tíma o.fl., 2011 djúpviðtöl, PV: n=28 þekkingar heilbrigðisstarfsmanna á PV gott að geta sinnt sínum daglegu athöfnum rýnihópar aðstand.: Erfiðleikar við líkamlegar hreyfingar og athafnir n= 4 Erfiðleikar við að klæðast, matast og ganga kynlífserfiðleikar félagsleg einangrun umönnunaraðila * Víðtækari upplýsingar má sjá í BS-ritgerð Ólafar Sólrúnar Vilhjálmsdóttur og Söru jane friðriksdóttur (2019). Sumir voru smeykir við að fara út á meðal fólks af ótta við stimplun frá umhverfinu vegna ein- kenna sjúkdómsins. Sem dæmi má nefna að of- hreyfingar gátu valdið því að fólk, sem ekki þekkti einstaklinginn, hélt að hann væri drukk- inn. Þar að auki þurftu sumir að hætta að vinna eða sinna áhugamálum og reyndist það þeim mikill missir.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.