Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2019, Síða 63

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2019, Síða 63
Inngangur Í þessum leiðbeiningum er lýst hvernig ganga skal frá hand riti að fræðigrein sem óskað er eftir að fari í ritrýni hjá Tímariti hjúkrunarfræðinga. handrit að fræðigrein skal að jafnaði ekki hafa birst annars staðar. Lagður er metnaður í að handrit sé vandað að efni, málfari og framsetningu. Almennur frágangur fræðihandrits Tímarit hjúkrunarfræðinga byggir að mestu leyti á leiðbein- ingum í handbók bandaríska sálfræðingafélagsins, aPa (6. útgáfa), í tilvísun og meðferð heimilda. Þar er að finna gagn- legar leiðbeiningar um greinaskrif, framsetningu tölfræðigagna og rafræna heimildaskráningu. Eftirfarandi atriðum ber að fylgja við frágang fræðihandrits: • handritið í heild sinni ásamt texta í myndum, töflum og öðru efni sem því tilheyrir skal vera með 12 punkta Times new roman letri og tvöföldu línubili. • Spássíur eiga að vera hefðbundnar (2,5 cm á hvern kant) og textinn vinstrijafnaður. • Styttur titill handrits skal vera efst í hægra horni á öllum síðum (header) (hámark 50 slög). • Blaðsíðutal skal vera neðst í hægra horni á öllum síðum (footer). • Ekki skal vera inndráttur í upphafi efnisgreinar, það getur valdið erfiðleikum í umbroti. hámarksorðafjölda greina er lýst í meðfylgjandi töflu og er þá átt við megintexta án forsíðu, útdráttar, taflna, mynda og heim- ilda. að öllu jöfnu skulu handrit ekki innihalda fleiri en sex töflur og myndir samtals. hámarkslengd á einnig við um handrit sam þykkt til birtingar. Viðbrögð við athugasemdum ritrýna eiga því ekki að leiða til lengingar handrits umfram há- marksorðafjölda. tímarit hjúkrunarfræðinga • 3. tbl. 95. árg. 2019 63 Leiðbeiningar til höfunda ritrýndra fræðigreina Það er Tímariti hjúkrunarfræðinga kappsmál að birta vel unn ar og áreiðanlegar greinar sem innihalda nýjungar og eru mikil vægar fyrir hjúkrunarfræðinga og annað heilbrigðisstarfsfólk við ákvarðanir um starfshætti, rannsóknir og stefnumótun. Fræðigreinar geta verið rannsókn- argreinar, yfirlitsgreinar eða kenningagreinar, þ.e. greinar sem á ítarlegan hátt fjalla um þróun þekkingar í hjúkrun, hvort heldur sem er um hjúkrunarstarfið, -stjórnun, -kennslu, -rannsóknir eða stefnumótun í hjúkrunar- og heilbrigðisþjónustu. Lögð er áhersla á beitingu margvíslegra rann sóknar aðferða, fjölbreytileika í fræðilegum efnistökum og vönduð vinnubrögð. Fræði - greinar eru ritrýndar og áhersla er lögð á að þær standist vísindalegar kröfur. Hámarksorðafjöldi Myndir og Fjöldi megintexta Útdráttur töflur heimilda ritrýnd fræðigrein, megindleg rannsókn 3 500 300 orð 6 35 ritrýnd fræðigrein, eigindleg rannsókn 5 000 300 orð 6 35 kerfisbundin fræðileg samantekt, yfirlitsgrein, kenningagrein 5 000 300 orð 6 50
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.