Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2019, Qupperneq 64

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2019, Qupperneq 64
Uppsetning Tegundir fræðigreina fræðigreinar í Tímariti hjúkrunarfræðinga geta verið þrenns konar: • rannsóknargreinar. • kerfisbundnar fræðilegar samantektir eða yfirlitsgreinar. • kenningagreinar. Rannsóknargreinar 1. Titilsíða. Titilsíðu á að merkja sérstaklega og hún á ekki að vera hluti af handriti. Á titilsíðu eiga eftirfarandi upplýsingar að koma fram: • Styttur titill handrits efst í hægra horni (header). • Titill og undirtitill greinar (hámark 20 orð) miðjustilltir á efri hluta síðunnar. Titill er án skammstafana. • nöfn höfunda og vinnustaðir fyrir neðan titil. nöfn höfunda eru án titla og prófgráða. • nöfn höfunda eins og þau eiga að koma fram í enskum útdrætti. • nafn þess höfundar sem er tengiliður vegna greinar- innar (e. corresponding author). • Orðafjöldi greinar án útdráttar, taflna, heimildaskrár o.þ.h. (sjá töflu). • Orðafjöldi íslensks og ensks útdráttar. • Þakkarorð. Þau eru sett aftast í greinina að ritrýni lokinni. 2. Útdráttur (300 orð). útdráttur á íslensku er á fyrstu síðu hand rits. • Ekki skal draga inn fyrstu línu. greina skal frá tilgangi rannsóknar, einkennum þátttakenda, aðferð og rann- sóknarsniði, markverðustu niðurstöðum og ályktunum. útdráttur skal skrifaður með skýrum og einföldum stíl og skal geta staðið sjálfstætt. • útdráttur er settur fram með undirfyrirsögnum: Til- gangur, aðferð, niðurstöður og Ályktanir. • Þrjú til fimm lykilorð skulu fylgja á íslensku og ensku skv. „Medical Subject headings (MeSh)“, sjá http:// www.nlm.nih.gov/mesh/authors.html. Íslensku lykil- orðin koma strax undir útdrætti og ensku lykilorðin strax undir English Summary. • Enskur útdráttur (300 orð) er bein efnisleg þýðing þess íslenska með fyrirsögninni English Summary og undir - fyrirsögnunum: aim, Method, results og Conclusions. Þar þarf að koma fram enskur titill greinarinnar. Mikil- vægt er að vanda til enska titilsins og lykilorða, þau eru notuð við vistun og til leitar í erlendum gagnasöfnum. útdráttur á ensku er á annarri síðu handrits. 3. Inngangur. Titill greinar er miðjusettur efst á síðu í hand- riti. Í inngangi er hnitmiðuð samantekt á bakgrunni rann- sóknar og viðfangsefni hennar. Í inngangi skal leggja áherslu á fræðilegar forsendur rannsóknarinnar og hann skal tengjast með beinum hætti þeim rannsóknarspurn- ingum sem fjallað verður um. inngangurinn er að jafnaði skrifaður í nútíð vegna þess að verið er að vísa til rannsókn- arviðfangsefnisins og stöðu mála í upphafi rannsóknar- vinnunnar. Oft fer vel á því að enda inngang á markmiði eða rannsóknarspurningu. 4. Aðferð. Þessi kafli er ritaður í þátíð og lýsir hann því hvernig að rannsókninni var staðið aðferðafræðilega séð. gera þarf góða grein fyrir vali og annmörkum á úrtaki. gera þarf grein fyrir mælitækjum eða spurningalistum og þeim breytum sem fjallað er um í rannsókninni ef um meg- indlega rannsókn er að ræða. Lýsa skal framkvæmd rann- sóknar á þann hátt að aðrir gætu endurtekið hana. Skýra skal frá þeim leyfum, sem aflað var til rannsóknarinnar, og eftir atvikum siðfræðilegum álitamálum. geta skal hvaða tölfræðiaðferðum var beitt við úrvinnslu ef um megindlega rannsókn er að ræða. Ef um eigindlega aðferð er að ræða skal lýsa aðferðinni og lítillega hugmyndafræðilegum bak- grunni hennar. Eftirfarandi millifyrirsagnir eru oftast notaðar: • aðferð. • Þátttakendur eða úrtak. • Mælitæki eða spurningalistar (megindleg) eða gagna- söfnunaraðferð (eigindleg). • framkvæmd. • Siðfræði. • réttmæti og áreiðanleiki. • gagnagreining. leiðbeiningar til höfunda ritrýndra fræðigreina 64 tímarit hjúkrunarfræðinga • 3. tbl. 95. árg. 2019 Stig fyrirsagna (athugið að setja ekki punkta í fyrirsögnum) MiðjuSTiLLT fYrirSÖgn MEð uPPhafSSTÖfuM (1. stig, heiti greinar, 14p) FEITLETRUÐ FYRIRSÖGN, upphafsstafir (2. stig, kaflaheiti, 12p) Skáletruð feitletruð fyrirsögn með upphafsstaf en annars litlum bókstöfum (3. stig, millifyrirsögn, 12p) 1. stigs fyrirsögn er sú sama og er á titilblaði. Ekki er gert ráð fyrir meira en þremur stigum fyrirsagna.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.