Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2019, Side 69

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2019, Side 69
Innsending greina handrit að fræðigreinum skulu send rafrænt á ritstjori@ hjukrun.is. Þegar grein er send inn skal fylgja bréf til ritstjórnar og upplýsingar um höfund/a. Fylgibréf til ritstjórnar Í bréfi til ritstjórnar skal höfundur: • gera grein fyrir ástæðum þess að greinin eigi erindi í tímaritið. • Tilgreina öll leyfi, númer þeirra, s.s. Persónuverndar, Vísindasiðanefndar eða siðanefndar stofnunar eða stofnana. • Tilgreina leyfi viðkomandi framkvæmdastjóra lækn- inga, yfirlækna eða annarra yfirmanna eftir því sem við á. • Tilgreina hver er aðalábyrgðarmaður handrits eða ber ábyrgð á samskiptum við ritstjóra. • Tillögur að þremur ritrýnum ásamt netföngum. Ef höf- undar óska eftir að ákveðinn aðili ritrýni ekki handritið þá skal það tekið fram í fylgibréfi. Upplýsingar um höfunda, yfirlýsing um framlag (eyðublað aðgengilegt á vefsíðu tímaritsins) • fullt heiti, starfsheiti og vinnustaður, lærdómstitlar. • framlag hvers og eins höfundar. • Staðfesting á að grein hafi ekki birst annars staðar. • Leyfi fyrir töflum eða myndum sem birst hafa annars staðar, ef við á. • afsölun á birtingarrétti á efni greinar til blaðsins. • Yfirlýsing um hagsmunatengsl eða að þau séu engin. Ferli ritrýningar Þegar handrit berst ritstjóra fær tengiliður, það er aðalábyrgðar - maður handrits, rafræna staðfestingu á móttöku þess. ritstjóri gerir athugasemd við handrit ef leiðbeiningum hefur ekki verið fylgt eða það er ekki í samræmi við reglur tímaritsins. höfundar fá tækifæri til að senda inn endurbætt handrit sem fellur að reglunum. handrit, sem fellur að reglum um ritrýndar greinar, er sent ritnefnd ritrýndra greina til ákvörðunar. Sé ritrýni ákveðin er handritið ritrýnt af tveimur óháðum ritrýnum hið minnsta. ritrýnar njóta nafnleyndar gagnvart höfundum og höfundar gagnvart ritrýnum. að ritrýni lokinni tekur ritnefnd ritrýndra greina ákvörðun um hvort handrit er tilbúið til birtingar, verður sent aftur til höfunda til lagfæringar eða því hafnað, byggt á áliti ritrýna. Þegar höfundar fá tækifæri til að lagfæra handrit og senda það inn aftur tekur ritnefnd ritrýndra greina afstöðu til þess hvort handritið fer aftur til ritrýna eða fer til birtingar eftir lagfæringarnar. höfundar geta fengið annað tækifæri til lagfæringa eftir ritrýni og ákvörðun um birtingu er þá tekin byggð á áliti ritrýna eftir lagfæringar. Þegar ákvörðun um birtingu hefur verið tekin er handrit sent í prófarkalestur og í framhaldi til höfunda til leiðréttingar. höfundar fá handrit í próförk til lokayfirlestrar fyrir prentun. Leitast er við að ferli ritrýningar handrits frá móttöku og til birtingar sé unnið af fagmennsku og sé skýrt, markvisst og vandað. Búast má við að ferlið taki að meðaltali sex til níu mánuði. uppfært í október 2019. leiðbeiningar til höfunda ritrýndra fræðigreina tímarit hjúkrunarfræðinga • 3. tbl. 95. árg. 2019 69 Upplýsingar um höfunda ritrýndrar fræðigreinar í Tímariti hjúkrunarfræðinga (Sýnishorn, eyðublaðið er á vef tímaritsins) fyllist út af aðalábyrgðarmanni handrits Titill handrits: nafn fyrsta höfundar: aðalábyrgðarmaður handrits: Sími: netfang: heimilisfang: Menntun: Starfstitill: Stofnun: Lykilorð, 3–5 talsins/keywords (MeSh, medical subject headings, http://www.nlm.nih.gov/mesh/)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.