Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2019, Síða 75

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2019, Síða 75
þegar faðir hennar gat ekki með nokkru móti myndað tengsl við né munað eftir nýfæddu barnabarni: ,,Það var rosalega sorglegt að sjá hann, maður var oft hræddur og keyrði á ein- hverri orku sem maður vissi ekki að maður hefði“ (viðmælandi nr. 14). flestir þátttakendur minntust á létti eftir að ástvinur kvaddi í þeim skilningi að viðkomandi var laus úr viðjum sjúkdóms- ins og því var einnig líkt við „að hafa losnað úr fangelsi“ og skýrðu sérstaklega frá því að það hefði verið léttir að vita að sjúkdómurinn væri dáinn líka, að hann fylgdi ekki ástvini þeirra lengur, það veitti þeim frið og ró en sorgin sat eftir: Ég fann fyrir gríðarlegum létti bara strax þegar hann deyr, þetta var búið að vera alveg agalega, agalega erfitt, en svo bara fljótlega kom aftur sorgin og ég hélt ég væri bara að verða geðveik, gríðarleg sorg. Ég held það hafi líka bara verið langvinn þreyta og allt svona. Þetta var erfiðasta hlutverk sem ég hef fengið (viðmælandi nr. 14). ritrýnd grein scientific paper tímarit hjúkrunarfræðinga • 3. tbl. 95. árg. 2019 75 Yfirþema Erfiðleikar aðstandenda alzheimer-sjúklinga eru margvíslegir vegna breytinga á hlutverki Margs konar stigbundinn missir og sorg: Syrgja fyrir fram Sorg eftir andlát Erfiðleikar og óöryggi: Stöðugur kvíði Lifa í óöryggi Takast á við yfirvofandi breytingar Líðan aðstandenda: Líkamleg einkenni Andleg einkenni Hlutverkaskipting innan fjölskyldunnar: Ábyrgð Álag Breytt lífsmynstur Þjónusta í sjúkdómsferli: Skortur á ráðgjöf og stuðningi eykur óöryggi Neikvæð samskipti og virðingarleysi auka tilfinningalega vanlíðan og skapa vantraust Mynd 1. greiningarlíkan Yfirþema Erfiðleikar aðstandenda alzheimer-sjúklinga eru margvíslegir vegna breytinga á hlutverki Líðan aðstandenda: • Líkamleg einkenni • andleg einkenni Margs konar stigbundinn missir og sorg: • Syrgja fyrir fram • Sorg eir andlát Erfiðleikar og óöryggi: • Stöðugur kvíði • Lifa í óöryggi • Takast á við yfir - vofandi breytingar Hlutverkaskipting innan ölskyldunnar: • Ábyrgð • Álag • Breytt lífsmynstur Þjónusta í sjúkdómsferli: • Skortur á ráðgjöf og stuðningi eykur óöryggi • neikvæð samskipti og virðingar- leysi auk tilfinningalega vanlíð n og skapa vantraust
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.