Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2019, Qupperneq 83

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2019, Qupperneq 83
unarheimilum (89%), sjúkraliðar á 39 (75%) og hjúkrunar- fræðingar á 35 (67%). Starfsmenn sem oftast framkvæma viðbótar meðferð eru sjúkraliðar á 35 hjúkrunarheimilum (78%), hjúkrunarfræðingar á 34 (76%) og sjúkraþjálfarar á 28 (62%). Mynd 1 sýnir yfirlit yfir starfsmenn sem taka þátt í að skipuleggja og veita meðferð til að auka virkni íbúa og viðbót- armeðferð. Öll hjúkrunarheimilin (n=52) skipulögðu meðferð fyrir hópa til að auka virkni íbúa og nær öll (n=49; 94%) öfluðu upp lýsinga um áhugamál íbúa við komu á hjúkrunarheimilið eða voru með einstaklingsmiðaða meðferð til að auka virkni. aðrar aðferðir við skipulagningu á meðferð voru að setja upp dagskrá eða stundaskrá (n=48; 92%), setja upp dagskrá fyrir hverja deild (n=48; 92%) og setja upp dagskrá fyrir hvern ein- stakling (n=31; 60%). Þátttaka aðstandenda og sjálfboðaliða í að veita og aðstoða íbúa við meðferð til að auka virkni og viðbótarmeðferð Þegar litið er til þátttöku aðstandenda í að aðstoða íbúa við meðferð til að auka virkni þá var það mat stjórnenda á einu hjúkrunarheimili að þátttaka þeirra væri mjög mikil, á fimm heimilum mikil og á 12 heimilum að þeir tækju nokkurn þátt. Þátttaka sjálfboðaliða í að aðstoða íbúa við þannig meðferð var metin mjög mikil á fjórum hjúkrunarheimlum, mikil á sex heimilum og á 14 heimilum að þeir tækju nokkurn þátt. Þátt- taka aðstandenda fólst aðallega í því að lesa, spjalla, mæta á samkomur, taka þátt í söng og fara í göngutúra eða bíltúr. Sjálfboðaliðar frá rauða krossinum komu í heimsókn með hunda, en aðrir spiluðu á hljóðfæri, tóku þátt í lestri, söng, leikjum, spilum eða bingó, bökuðu vöfflur fyrir íbúa og fleira í þessum dúr (sjá mynd 2). Enginn af stjórnendum hjúkrunarheimila taldi að aðstand - endur eða sjálfboðaliðar tækju mjög mikinn þátt í að veita íbúum viðbótarmeðferð. Á einu hjúkrunarheimili töldu stjórn- ritrýnd grein scientific paper tímarit hjúkrunarfræðinga • 3. tbl. 95. árg. 2019 83 Tafla 2. algengustu tegundir af viðbótarmeðferð sem er í boði á íslenskum hjúkrunarheimilum Viðbótarmeðferð n (%) heitir bakstrar 44 (98) Leikfimi 44 (98) nudd 40 (89) Snerting 33 (73) Vaxmeðferð fyrir hendur 28 (62) Slökun 17 (38) Meðferð með aðstoð dýra 14 (31) Íhugun / hugleiðsla 4 (9) ilmolíumeðferð 4 (9) jóga 3 (7) Tai Chi 1 (2) Mynd 1. Mat stjórnenda á hjúkrunarheimilum á þátttöku starfsmanna í að skipuleggja og framkvæma viðbótarmeðferð annars vegar og hins vegar meðferð til að auka virkni íbúa á íslenskum hjúkrunarheimilum Starfsmenn sem framkvæma meðferð til að auka virkni íbúa Starfsmenn sem framkvæma viðbótarmeðferð Fj öl di h jú kr un ar he im ila Fj öl di h jú kr un ar he im ila Fj öl di h jú kr un ar he im ila Fj öl di h jú kr un ar he im ila Starfsmenn sem skipuleggja viðbótarmeðferðStarfsmenn sem skipuleggja meðferð til að auka virkni íbúa Hjúkrunarfræðingur Sjúkraliði Aðstoðarfólk Iðjuþjálfi Prestur Hjúkrunarfræðingur Sjúkraliði Aðstoðarfólk Iðjuþjálfi Sjúkraþjálfari Hjúkrunarfræðingur Sjúkraliði Aðstoðarfólk Iðjuþjálfi Sjúkraþjálfari Hjúkrunarfræðingur Sjúkraliði Aðstoðarfólk Iðjuþjálfi Sjúkraþjálfari 50 45 40 35 30 25 20 15 10 5 0 50 45 40 35 30 25 20 15 10 5 0 50 45 40 35 30 25 20 15 10 5 0 50 45 40 35 30 25 20 15 10 5 0
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.