Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1952, Side 80

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1952, Side 80
1952 78 — Siglufj. í maímánuði gerði kvefpest vart við sig og liktist mest inflúenzu, en henni fylgdi engin lungnabólga eða aðrir fylgikvillar. Akureyrar. Skráð i ágústmánuði, en vafasamt, hvort um inflúenzu hafi verið að ræða. Siðustu 3 mánuði árs- ins gekk hér inflúenzukennt kvef, og tel ég mjög erfitt að segja ákveðið um það, hvort eitthvað af þessu kvefi liefur verið inflúenza, en óhætt er að fullyrða, að aldrei á árinu gekk hér neinn greinilegur inflúenzufaraldur. Breiðumýrar. Gekk hér mánuðina júní og júli. Alls skráð tæp 12% af íbúum héraðsins. Þó mun eflaust van- talið, því að einkum þegar leið á tím- ann og fólk var farið að kannast við einkennin, var læknis oft ekki vitjað. Hiti yfirleitt hár, yfir 39°, miklir bein- verkir og höfuðverkur. Eftirkvillar fá- ir. Þó fékk einstaka maður bron- chitis og kveflungnabólgu. Áberandi mest karlmenn, sem voru við störf, einkum rúning, fjarri heimilum. Hjá þeim fór saman erfiði og næturvökur í byrjun veikindanna, svo að þeir höfðu ekki tækifæri til að leggjast í rúmið, undir eins og þeir veiktust. En þeim, sem gátu farið vel með sig, batnaði yfirleitt á 4—7 dögum. Engin mannslát er hægt að rekja hér til þessa faraldurs. Húsavíkur. Breiddist ört út í júní- mánuði, en var heldur væg. í júli bar einnig mikið á henni og fylgikvillar þá tiðir. Fjaraði út i ágúst. Þórshafnar. Nokkur tilfelli skráð í marzmánuði í dreifbýlum hrepp (Skeggjastaða). í mai barst hún hing- að fyrir alvöru með vertíðarfólki af Suðurnesjum og úr Vestmannaeyjum. Ekki sent blóð til veiruræktunar, og ollu því erfiðar og óhagstæðar sam- göngur. Margir þungt haldnir og fylgi- kvillar algengir, einkum bronchitis og hronchopneumonia. Létust 2 ungbörn, bæði um mánaðargömul, fædd fyrir tímann og vannærð. Kom aureomycín þar ekki að gagni. Margir mánuðum saman að ná sér og taugaveiklunar- köst áberandi, einkum neuralgiae, nevrasthenia og andlegur sljóleiki. Nes. Allútbreiddur, en fremur væg- ur faraldur í marz og júní. Búða. Barst í héraðið í júnímánuði og gekk hér þar til í byrjun október; kom að nýju upp í desembermánuði. Sóttin yfirleitt væg. Nokkrir sjúkling- ar fengu lungnabólgu í sambandi við hana. Djúpavogs. Barst hingað í héraðið frá Vestmannaeyjum, en var fremur væg og ekkert, sem heitið gæti, um fylgikvilla. Þó má rekja 1 mannslát til inflúenzunnar. Var það aldraður maður og heilsuveill fyrir. Hafnar. Útbreidd i júlí—ágúst. Víkur. Barst í héraðið seinast í maí, aðallega frá Vestmannaeyjum, og var að grassera hér í júní og júli. Allþung á mörgum. Nokkuð um otitis. Vestmannaeyja. Eftir faraldurinn í fyrra var ekki búizt við inflúenzu hér í ár, en raunin varð önnur, því að allmikill faraldur kom hér upp í maí og entist fram í júlí. Margir fengu lungnabólgu upp úr veikinni, og dó 1 aidraður maður, sem veikur var fyrir. Yfirleitt má telja veikina þunga. Æski- legt væri undir svona kringumstæð- um að eiga þess kost að láta rann- saka, um hvaða „virustýpu“ væri að ræða, til þess að geta gert sér grein fyrir horfum á útbreiðslu tiltekins far- aldurs árið eftir, bæði til að afla sér upplýsinga um varanleik ónæmis og eins vegna þess, að eigi er talið lík- legt, að sami stofn geri verulegan usla 2 ár i röð í sama byggðarlagi. Eyrarbakka. Allmörg tilfelli mán- uðina júní og júlí, en langsamlega flest i desember. Fátt fylgikvilla, en veikin þó allþung. 11. Heilasótt (meningitis cerebro- spinalis epidemica). Töflur II, III og IV, 11. 1948 1949 1950 1951 1952 Sjúkl. 3 3 3 8 7 Dánir 1 1 „ „ » 7 tilfelli skráð i 5 héruðum (Rvík 3, Búðardals 1, Búða 1, Víkur 1 og Vestmannaeyja 1). Enginn er skráður dáinn úr sóttinni á árinu, og hefur hún því ekki verið staðfest sem dán- armein drengs þess, er borgarlæknir í Reykjavík ræðir um hér á eftir.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.