Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1952, Side 94

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1952, Side 94
1952 92 jákvæð, en voru neikvæð i fyrra, án þess að ég hafi komizt að því, hvernig þau hafa smitazt. Má og vera, að ekki hafi verið rétt dæmt, en það hef ég ekki getað sannprófað enn þá. Reykhóla. 52 ára karlmaður veiktist skyndilega, fékk mjög svæsinn höfuð- verk, ógleði og hita, fljótlega óráð og jafnframt mikinn hnakkastirðleika. Var fyrst gefið bæði tabl. sulfadiazini og procainpensilín, siðan dihydro- streptomycín, en allt án árangurs. Var þá útvegað tabl. nydrazid, en þá var svo af sjúklingnum dregið, að liann andaðist skömmu siðar, eftir 11 daga legu. Var álitið, að hér hafi verið um meningitis tuberculosa að ræða; þó er ekki vitað, að þessi sjúklingur hafi verið berklaveikur áður, en skyld- menni sjúklings höfðu dáið úr berkl- um á sama bæ fyrir nokkrum árum. Ekkert barn var á þessu heimili. Allt var þar sótthreinsað, eftir þvi sem tök voru á, og er jörðin í eyði í vetur. Ekkert skólabarn var Moro+ nú, sem ekki hafði verið það áður. Flateyjar. 26 ára maður þótti grun- samlegur um lungnaberkla. Var send- ur suður til rannsóknar. Reyndist hafa cavernu i öðru lunga og var lagður inn á Vífilsstaðahæli. Hefur sennilega smitazt af manni, sem lagð- ist inn á Vífilsstaðahæli fyrir ca. 2 árum, og hafði sá aldrei komizt á berklaskrá Flateyjarhéraðs. Moropróf var gert á öllum börnum í Flatey og nokkrum fullorðnum. Undir haustið lagðist hvert barnið af öðru í febrilia, aðallega þó af 2 heimilum. Höfðu sum einkenni kvefs, önnur engin. Reynd ýmis antibiotica með engum árangri. Börnin höfðu áður verið Moroneikvæð. Moroprófið var endurtekið, og reynd- ust nú öll börnin jákvæð. íbúar Flat- eyjar voru lungnaskyggðir á vegum berklayfirlæknis 14. september 1952. í ljós kom, að börn þau, er grunuð voru um berklasmitun, reyndust hafa aukna hilusskugga. Auk þess reyndist móðir barnanna í annarri fjölslcyld- unni hafa aukna hilusskugga. Patreksfj. Lítið um berklaveiki, eins og verið hefur undanfarin ár. 1 nýr sjúklingur var skráður, fullorðinn maður, nýfluttur úr sveit. Varð vart við tbc. pulmonum i honum og hann sendur á Vífilsstaðahæli um tíma, en seinna part ársins var hann blásinn hér. Sæmilega frískur og að nokkru vinnufær. Þingeyrar. Gamall maður, brjóst- þungur til margra ára; í ljós kom smit við ræktun. Sendur á Vífilsstaða- hæli. Fluttir burt úr héraðinu: 1 sjúk- lingur með brjóstholsberkla og 2 með lungnaberkla, annar til skurðaðgerðar. 1 sjúklingur nýtur loftbrjóstaðgerða allt árið, en annar hluta ársins. Gerð- ar voru 37 loftbrjóstaðgerðir, 16 gegn- lýsingar og teknar 11 brjóstmyndir. Flateyrar. Héraðslæknir segir frá 2 sjúklingum með tbc. renum, sem batn- aði mikið við PAS og streptomycín- meðferð. Bolungarvíkur. Kona kemur hingað barnshafandi að sunnan og elur barn sitt hér heima hjá öldruðum foreldr- um sínum. Þegar barnið er örfárra mánaða, veikist það með þrálátum hita, sem þrátt fyrir antibiotica hverf- ur ekki. Skoðun var neikvæð og barnið Moro-^, og ákvað ég því að senda barnið suður og móður þess, sem þá var farin að fá þrálátt kvef og verk undir herðablað, til rann- sóknar, þvi að mig grunaði, að berkla- sýking væri hér á ferð, þótt barnið væri enn neikvætt, og uppgang gat ég' ekki fengið frá móður þess. Löngu síðar leiðir rannsókn syðra í ljós, að móðirin er berklaveik og þarf á hæli, og barnið hefur sýkzt af henni, en það náði sér þó furðu fljótt. Kona þessi var heimagangur á einu heimili hér, og þar veikjast 2 börn vægilega; þau eru nú búin að ná sér. Kona veiktist af manni sínum, gömlum berklasjúklingi, sem nú veiktist á ný. Vafalaust má rekja smitun litillar stúlku, sem greint er frá árinu áður, til hans, en hún kemur oft á heimili þeirra hjóna. ísafj. Nokkrum heilabrotum veldur, hversu mikið ber á jákvæðri útkomu við berklapróf hér í kaupstaðnum, án þess að vitað sé með nokkurri vissu um orsökina, nema í fáeinum tilfell- um. Athygli vekur það, að börn reyn- ast jákvæð í fjölskyldum víðs vegar í bænum á heimilum, sem enginn
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.