Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1952, Side 95

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1952, Side 95
— 93 1952 samgangur er á milli, og í sumum til- fellum er ekki vitað um berklaveiki i nánasta umhverfi. Á 7 einstaklingum var gerð 61 loftbrjóstaðgerð; þar af eru 2 i meðferð hér á stöðinni, en 5 voru aðkomandi, 4 í sumarleyfum og 1 frá Sauðárkróki. Súðavíkur. 42 ára kona með hilitis lá fyrst heima, en siðan á sjúkrahúsi ísafjarðar i 6 vikur; virðist albata. Yeiktist 3 vikum eftir uppskurð (re- sectio ventriculi); hafði haft pleuritis fyrir mörgum árum. 2 drengir Moro+, sem ekki voru það áður. Móðir ann- ars drengsins hafði fengið pleuritis og þrimlasótt fyrir 4 árum, en telst nú hraust. 4 yngri systkini hans eru Moro-H. Hinn drengurinn hafði um tima hitavellu, en varð fljótlega vel hraustur. Gegnlýsing á ísafirði sýndi ekkert athugavert. Síðar kom í ljós, er barn, sem dvaldist á heimilinu um veturinn, kom til Reykjavíkur, að það hafði blett i lunga. Árnes. Er ekki kunnugt um neinn sjúkling í héraðinu með virka berkla- veiki. Hins vegar eru hér nokkrir gamlir berklasjúklingar, sem dvalizt hafa á hælum og fengið lækningu. Tel ekki ástæðu til að óttast, að nokkur þeirra sé með virka berklaveiki. Hólmavíkur. Loftbrjóstaðgerðir framkvæmdar 82 á 5 berklasjúkling- um og skyggningar 85. Hvammstanga. Tvítug stúlka í Bæj- arhreppi dó úr mengisberklum i far- sóttahúsinu í Reykjavik eftir stutta legu. Veiktist 27. febrúar, var flutt suður i flugvél 10. marz og dó 14. s m. Ekki tókst að grafast fyiúr um orsök sýkingarinnar. Stúlkan hafði alltaf verið heilbrigð áður. Hún hafði alltaf dvalizt heima, nema sumarið áður, 1951, er hún var starfsstúlka á gistihúsinu á Blönduósi. Ekki var vit- að um berklaveiki eða annan heilsu- brest i ætt hennar eða umhverfi, og ekkert athugavert fannst að því fólki, er berklalæknir athugaði það, um leið og hann skoðaði nemendur Reykja- skóla, svo sem venja er. Engrar berkla- veiki hefur heldur orðið vart á Blöndu- ósi eða í gistihúsinu þar, að sögn Blönduósslæknis. Blönduós. Er orðin mjög litil í hér- aðinu. 2 nýir sjúklingar bættust þó við, báðir í Höfðakaupstað, og mátti rekja smitun til manns, sem verið hafði áður búsettur þar, en sendur á hæli fyrir nokkrum árum, og var þar i Höfðakaupstað síðan um stundar- sakir, þótt búsettur væri annars stað- ar. Héraðslækni hans á Hofsósi var tilkynnt sú smitun, sem af honum hafði hlotizt, og mun hann kominn til Vífilsstaða á ný. Sauðárkróks. 2 sjúklingar endur- skráðir með útvortis kirtlaberkla. 19 ára stúlka, nemandi á kvennaskólan- um á Löngumýri, veiktist rétt fyrir skólaslit með haemoptysis og reynd- ist hafa tbc. pulmonum. Var úr Eyja- firði og fór á Kristneshæli. Við skyggningu um haustið fannst ekkert að henni. Aðstoðarlæknir berklayfir- læknis kom eins og áður og skyggndi túberkúlínpositiva skólanemendur á Sauðárkróki og frá Löngumýri og auk þess alla kennara, starfsfólk mjólkur- samlags, mjólkurbúa og kjötbúðar, starfsfólk brauðgerðarhúss og gisti- húsa, þar að auki nokkra eftir tilvisun héraðslæknis, alls nokkuð á annað hundrað manns. Enginn nýr berkla- sjúklingur fannst. Loftbrjóstaðgerðir voru gerðar 68 á 6 sjúklingum. Ólafsfj. 2 nýir sjúklingar. Annar bóndi á næsta bæ við kaupstaðinn. Hafði smit og var strax sendur i Kristneshæli. Við almennu berklaskoðunina 1940 var hann með infiltrat i hægra lunga, álitið ekki mjög gamalt, en ekki talin þörf á að koma honum á hæli þá. Heimilisfólk allt skoðað og gegnlýst, og enginn fannst veikur, en við berkla- próf reyndust öll börn mannsins já- kvæð. Hinn sjúklingurinn var verzl- unarmaður; fékk hann vota brjóst- himnubólgu. Kúr heima og batnaði. Grenivikur. Enginn talinn með virka berkla i héraðinu. Breiðumýrar. 3 ný tilfelli. 2 á hæli um áramót, en þriðji sjúklingurinn er hress og farinn af landi burt. Hnsavikur. Enginn nýr sjúklingur á árinu. Berklapróf gert á öllum nem- endum í skólunum hér, og reyndist enginn jákvæður, sem ekki hafði ver- ið það áður. Má það teljast gleðilegur vottur um undanhald berklaveikinnar
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.