Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1952, Síða 148

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1952, Síða 148
1952 — 146 — Reynt var eftir föngum að ná til sem flestra vinnustöðva i berklavarnar- skyni. Erfiðast er að ná til aðkominna sjómanna, þvi að þeir nema varla stundinni lengur staðar í landi, eftir að vertíð er byrjuð. Það virðist nauð- synlegt að koma þvi fyrirkomulagi á, að heilbrigðisvottorðs, að undangeng- inni skyggningu, sé krafizt af for- manni, áður en ráðning í skipsrúm fer fram, eða maðurinn byrjar að róa. Sjómenn búa oft þröngt í verbúðum, að ég ekki tali um káeturnar, og er þvi mikil hætta á ferðum, ef út af ber um heilbrigði eins skipverjans. Þann- ig veiktust nokkrir skipverjar af bát einum á vertíðinni síðast liðinn vetur. Smitberinn fannst að vísu ekki í það sinn, því að þegar uppvíst varð um veikindi skipsmanna, var skipshöfnin tvístruð um allt land. Húsakynni fyrir berldavarnirnar eru mjög þröng og ó- hentug, i kjailara sjúkrahússins, og gera hóprannsóknir mjög tafsamar. Mest áherzla er lögð á heilsuverndar- eftirlit með yngstu börnunum, 0—1 og 1—2 ára, en stöðin lætur sig einnig skipta eldri börn, allt að skólaaldri, eftir því sem tími og ástæður leyfa. Snemma á árinu var byrjað að bólu- setja öll yngstu börnin, sem til náð- ist, gegn berklaveiki, kikhósta og stíf- krampa, með triimmunol. Til þess að lierða á sókninni voru um 90 börnum, 6 mánaða og eldri, send kort til þess að minna á bólusetninguna. Eyrarbakka. Almenn lýsisnotkun. Ljósböð til almenningsnota í báðum þorpum allan veturinn á vegum kven- félaga. Heilsuverndarstöðvar. 1. Heilsuverndarslöð Reykjavikur. Berklavarnir. Árið 1952 voru framkvæmdar 26526 læknisskoðanir (25450 árið 1951) á 20504 manns (18743). Tala skyggn- inga var 13870 (15348). Annazt var um röntgenmyndatöku 591 (622) sinni. Auk þess voru framkvæmdar 2463 (3085) loftbrjóstaðgerðir. 116 (127) sjúklingum var útveguð sjúkra- húss- eða hælisvist. Berklapróf voru framkvæmd á 7531 (6747) manns. 2901 próf (3624) var framkvæmt á stöðinni, en 4630 (3123) berklapróf gerð i skólum á vegum stöðvarinnar. Enn fremur var annazt um 592 (492) h.rákarannsóknir. Auk 220 (191) rækt- ana var 315 (436) sinnum ræktað úr magaskolvatni. Séð var um sótthreins- un á heimilum allra smitandi sjúk- linga, sem að heiman fóru. 387 (692) manns, einkum börn og unglingar, voru bólusettir gegn berklaveiki. Munu nú alls hafa verið bólusettir um 7527 (7140) manns. Skipta má þeim, er rannsakaðir voru, í 3 flokka: 1. Þeir, sem verið höfðu undir eftir- iiti stöðvarinnar að minnsta kosti tvisvar á ári og henni því áður kunnir, alls 1243 (1192) manns. Þar af voru karlar 430 (426), kon- ur 714 (678), börn 99 (88). Meðal þeirra fannst virk berklaveiki í 126 (127), eða 10,1% (10,6%). 107 (108) þeirra voru með berkla- veiki í lungum, lungnaeitlum eða brjósthimnu. 1 96 (76) tilfellum, eða 7,7% (6,4%), var um sjúk- linga að ræða, sem veikzt höfðu að nýju eða versnað frá fyrra ári. Hinir 30 (51) höfðu haldizt svo til óbreyttir frá 1951. 85 (82) sjúklingar, eða 6,8% (6,9%), höfðu smitandi berklaveiki í lung- um. 69 (51) þeirra, eða 5,6% (4,3%) urðu smitandi á árinu. Af þeim voru einungis 15 (10) smit- andi við beina smásjárrannsókn, en í 54 (41) fannst fyrst smit við nákvæmari leit, ræktun úr hráka eða magaskolvatni. 2. Þeir, sem visað var til stöðvar- innar í 1. sinn eða komið höfðu áður, án þess að ástæða væri talin til að fylgjast frekar með þeim, alls 6605 (6759) manns, þar af voru karlar 1984 (1842), konur 2682 (2619), börn yngri en 15 ára 1939 (2298). Meðal þeirra reyndust 81 (144), eða rúmlega 1,2% (2,1%), með virka berkla- veiki. Þar af voru 66 (120) með berkla í lungum, lungnaeitlum eða brjósthimnu, 25 (34) þeirra, eða tæplega 0,4% (0,5%), höfðu smitandi berklaveiki. í 16 (10)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.