Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1952, Síða 162

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1952, Síða 162
1952 — 160 Allir hafa nóga fæðu, þótt heldur sé hún einhæf sums staSar. Vopnafí. MataræSi virSist mjög gott og þrif barna og unglinga í bezta lagi. Of mikils er neytt af sætu kaffibrauSi. Sælgætiskaup eru mikil, til óhollustu og vanþrifa. Seijðisfí. KlæSnaSur yfirleitt góSur. Algengt, aS fólk neyti lýsis. Öflun ný- metis aS vetrinum er oft erfiS, og sést nýr fiskur sjaldan. HraSfryst fiskflök fást venjulega, en þau reynast mis- jafnlega og eru dýr. Nes. VirSist í góSu meSallagi á ís- lenzkan mælikvarSa. 6. Mjólkurframleiðsla og mjólkursala. Rvik. Mjólkursamsalan seldi á árinu 14823740 1 mjólkur, 476487 1 rjóma og 773979 kg af skyri. Um þaS bil hehn- ingur mjólkurinnar var seldur á flösk- um, hinn helmingurinn í lausu máli. Eins og áSur fór nokkuS af mjólkinni til Hafnarfjarðar, Keflavikur og víSar. MjólkurmagniS var rúmlega 500 þús- und 1 minna í ár en í fyrra, og rjóma- magniS rúmlega 60 þúsund 1 minna. Stafar þetta af verkföllum í desember, en þau náSu m. a. til vinnslu og dreif- ingar á mjólk. AS visu fékkst leyfi hjá samninganefnd verkfallsmanna til vinnslu og dreifingar á nokkru mjólk- urmagni til ungbarna, barnshafandi kvenna og sjúklinga, en þó hvergi nærri nógu, þrátt fyrir ítrekaSar til- raunir læknasamtakanna. Mjólkur- framleiSendur, er selja og neyta sjálf- ir ógerilsneyddrar mjólkur, eru nú 30, og eiga þeir samtals 351 kú. Ef miSaS er viS meSalnyt, má gera ráS fyrir, aS kýr þessar hafi gefiS samtals um 877000 1 (1113000 1 síSast liSiS ár, misritaS í síSustu ársskýrslu). 19 þess- ara mjólkurframleiSenda eiga 4 kýr eSa fleiri hver um sig og selja mjólk til neyzlu. Akranes. MjólkurframleiSslan hefur ekki tekiS neinum breytingum frá fyrra ári, og mjólkurstöSin hefur starf- aS, aS þvi er virSist i góSu lagi. En þvi miSur verSur ekki sagt hiS sama um mjólkursöluna. MjólkurbúSir eru nú 3, 1 í mjólkurstöSinni sjálfri og 2 útsölur. ÚtsölustöSum þessum er all- mjög ábótavant, húsakynni og þrifn- aSur ekki í góSu lagi. Önnur útsalan er í sama húsi og kjöt- og fiskbúS og ekki nægilega greind frá þeirri starf- semi. í hinni búðinni eru ýmsir gallar á húsakynnum og útbúnaSi. En á báS- um stöSunum eru miSur góS skilyrSi fyrir starfsfólkiS til ræstingar og per- sónulegs hreinlætis. HeilbrigSisfulltrúi hefur bent viSkomandi á þetta, og heilbrigSisnefndin hefur reynt aS fá úr þessu bætt, en ekkert hefur orSiS úr framkvæmdum. Borgarnes. Mjólk kemur meira og meira til vinnslu í Borgarnes, en þó er enn töluvert af svo kölluSu böggla- smjöri á boSstólum í matarbúSum hér. Flateyrar. Mikil mjólkurframleiSsla í ÖnundarfirSi og selt talsvert magn til SuSureyrar og ísafjarðar. Á sumrin er mjólkin flutt þrisvar í viku, en á vetrum tvisvar. MeSferS mjólkurinnar er nokkuS ábótavant. ílátin standa oft tímum saman úti á bersvæSi, og vill þá sandur smjúga niSur í þau; einnig súrnar þá mjólkin fljótt, enda hafa fáir SúgfirSingar dálæti á mjólk, og er þaS líklega vegna þessa. Engar fitu-, gerla- eSa sýrumælingar á mjólk, sem seld er beint til neytenda, en þar sem flest mjólkurbú selja í mjólkur- samlag á ísafirSi, eru þau aS nokkru kontróleruS. Þau fjós, sem ég hef komiS í, mega teljast þokkaleg. MeS strandferSaskipum fær Ásgeir GuSna- son, kaupmaSur á Flateyri, aS jafnaSi 3 tunnur af skyri og nokkra litra af rjóma frá KEA á Akureyri, og eru börn og aSrir mjög sólgnir í þetta lostæti. HagnaSur er lítill, en aS geta selt fólkinu góSa vöru er líka mín á- nægja, segir kaupmaSurinn. ísafí. VitjaS var allra mjólkurfram- leiSenda í héraSinu. Var þar ekki allt meS felldu alls staSar og þörf úrbóta á ýmsum sviSum, en verSur ekki rak- iS hér aS sinni. ÞaS vakti þó sérstaka athygli, aS fæstir þeirra kunnu nokk- ur skii á reglugerS um mjólk og mjólk- urvörur; ætti hún þó aS vera þeirra biblía i þessum efnum. Sum fjós voru tæpast nothæf og 1 bannaS og því lokaS í haust. ÞaS mun taka alllangan
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.