Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1952, Qupperneq 162
1952
— 160
Allir hafa nóga fæðu, þótt heldur sé
hún einhæf sums staSar.
Vopnafí. MataræSi virSist mjög gott
og þrif barna og unglinga í bezta lagi.
Of mikils er neytt af sætu kaffibrauSi.
Sælgætiskaup eru mikil, til óhollustu
og vanþrifa.
Seijðisfí. KlæSnaSur yfirleitt góSur.
Algengt, aS fólk neyti lýsis. Öflun ný-
metis aS vetrinum er oft erfiS, og sést
nýr fiskur sjaldan. HraSfryst fiskflök
fást venjulega, en þau reynast mis-
jafnlega og eru dýr.
Nes. VirSist í góSu meSallagi á ís-
lenzkan mælikvarSa.
6. Mjólkurframleiðsla og
mjólkursala.
Rvik. Mjólkursamsalan seldi á árinu
14823740 1 mjólkur, 476487 1 rjóma og
773979 kg af skyri. Um þaS bil hehn-
ingur mjólkurinnar var seldur á flösk-
um, hinn helmingurinn í lausu máli.
Eins og áSur fór nokkuS af mjólkinni
til Hafnarfjarðar, Keflavikur og víSar.
MjólkurmagniS var rúmlega 500 þús-
und 1 minna í ár en í fyrra, og rjóma-
magniS rúmlega 60 þúsund 1 minna.
Stafar þetta af verkföllum í desember,
en þau náSu m. a. til vinnslu og dreif-
ingar á mjólk. AS visu fékkst leyfi
hjá samninganefnd verkfallsmanna til
vinnslu og dreifingar á nokkru mjólk-
urmagni til ungbarna, barnshafandi
kvenna og sjúklinga, en þó hvergi
nærri nógu, þrátt fyrir ítrekaSar til-
raunir læknasamtakanna. Mjólkur-
framleiSendur, er selja og neyta sjálf-
ir ógerilsneyddrar mjólkur, eru nú 30,
og eiga þeir samtals 351 kú. Ef miSaS
er viS meSalnyt, má gera ráS fyrir,
aS kýr þessar hafi gefiS samtals um
877000 1 (1113000 1 síSast liSiS ár,
misritaS í síSustu ársskýrslu). 19 þess-
ara mjólkurframleiSenda eiga 4 kýr
eSa fleiri hver um sig og selja mjólk
til neyzlu.
Akranes. MjólkurframleiSslan hefur
ekki tekiS neinum breytingum frá
fyrra ári, og mjólkurstöSin hefur starf-
aS, aS þvi er virSist i góSu lagi. En
þvi miSur verSur ekki sagt hiS sama
um mjólkursöluna. MjólkurbúSir eru
nú 3, 1 í mjólkurstöSinni sjálfri og 2
útsölur. ÚtsölustöSum þessum er all-
mjög ábótavant, húsakynni og þrifn-
aSur ekki í góSu lagi. Önnur útsalan
er í sama húsi og kjöt- og fiskbúS og
ekki nægilega greind frá þeirri starf-
semi. í hinni búðinni eru ýmsir gallar
á húsakynnum og útbúnaSi. En á báS-
um stöSunum eru miSur góS skilyrSi
fyrir starfsfólkiS til ræstingar og per-
sónulegs hreinlætis. HeilbrigSisfulltrúi
hefur bent viSkomandi á þetta, og
heilbrigSisnefndin hefur reynt aS fá
úr þessu bætt, en ekkert hefur orSiS
úr framkvæmdum.
Borgarnes. Mjólk kemur meira og
meira til vinnslu í Borgarnes, en þó
er enn töluvert af svo kölluSu böggla-
smjöri á boSstólum í matarbúSum
hér.
Flateyrar. Mikil mjólkurframleiSsla
í ÖnundarfirSi og selt talsvert magn
til SuSureyrar og ísafjarðar. Á sumrin
er mjólkin flutt þrisvar í viku, en á
vetrum tvisvar. MeSferS mjólkurinnar
er nokkuS ábótavant. ílátin standa oft
tímum saman úti á bersvæSi, og vill
þá sandur smjúga niSur í þau; einnig
súrnar þá mjólkin fljótt, enda hafa
fáir SúgfirSingar dálæti á mjólk, og
er þaS líklega vegna þessa. Engar
fitu-, gerla- eSa sýrumælingar á mjólk,
sem seld er beint til neytenda, en þar
sem flest mjólkurbú selja í mjólkur-
samlag á ísafirSi, eru þau aS nokkru
kontróleruS. Þau fjós, sem ég hef
komiS í, mega teljast þokkaleg. MeS
strandferSaskipum fær Ásgeir GuSna-
son, kaupmaSur á Flateyri, aS jafnaSi
3 tunnur af skyri og nokkra litra af
rjóma frá KEA á Akureyri, og eru
börn og aSrir mjög sólgnir í þetta
lostæti. HagnaSur er lítill, en aS geta
selt fólkinu góSa vöru er líka mín á-
nægja, segir kaupmaSurinn.
ísafí. VitjaS var allra mjólkurfram-
leiSenda í héraSinu. Var þar ekki allt
meS felldu alls staSar og þörf úrbóta
á ýmsum sviSum, en verSur ekki rak-
iS hér aS sinni. ÞaS vakti þó sérstaka
athygli, aS fæstir þeirra kunnu nokk-
ur skii á reglugerS um mjólk og mjólk-
urvörur; ætti hún þó aS vera þeirra
biblía i þessum efnum. Sum fjós voru
tæpast nothæf og 1 bannaS og því
lokaS í haust. ÞaS mun taka alllangan