Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1952, Side 169

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1952, Side 169
— 167 1952 illa aS kenna hlutaðeigendum notkun grænu blaðanna um undanþágur. Súðavíkur. Skólar aðeins 2 í hérað- inu. í Súðavík er kennt í 2 stofum í íbúðarhúsi, og er það allsendis ófull- nægjandi og verður vonandi aðeins þenna eina vetur. Bygging nýs skóla- húss hófst í vor, og er nú kominn undir þak sá hluti hússins, sem byggja á í fyrsta áfanga. Árnes. Börnin eru nú mun færri en verið hefur undanfarin ár, og er því sæmilega rúmt um þau nú í skólahús- inu. Kennslustofur eru bjartar og rúm- góðar, en loftrými í svefnherbergjum er allt of lítið. Bráðlega verða 2 stof- ur, hluti af íbúð skólastjórans, gerðar að svefherbergjum fyrir börnin, og eykst þá loftrýmið um nær því helm- ing. Hólmavíkur. Skólaskoðun fram- kvæmd eins og áður í byrjun skóla- árs. Skólahús og aðbúnaður svipaður og áður. Húsavikur. Skólaeftirlit í rauninni ekkert, nema skólaskoðun á haustin. Skólastaðir taldir viðunandi. Hið nýja skólahús þeirra Bæjarhreppinga lagfært að nokkru, og er nú eingöngu kennt þar. Barnaskólinn í Ytra-Torfu- staðahreppi, þar sem kallað er Ás- byrgi, tók ekki til starfa fyrir áramót vegna veikinda kennarans. Á Hvamms- tanga er kennt í samkomuhúsinu við heldur lélegar aðstæður. Ólafsfí. Nýi barnaskólinn ekki alveg fullgerður að innan enn þá. Næstum öll tæki komin í fimleikasal. Ekki reynist hitaveitan nægja til að hita upp salinn. Vatnið tæplega 50° heitt, en loftrými mikið. Grenivikur. Börnin fá lýsi í skólan- um, og taka þau það þar betur en heima hjá sér. Þyngdust þau að með- altali um 3,25 kg og lengdust um 3,33 sm á skólaárinu 1951—1952. Seyðisfí. Skólaskoðun í byrjun skólaárs. Aukaskoðun framkvæmd, þegar þess þykir þörf. Vestmannaeyja. Gagnfræðaskólinn, sem áður bjó við mjög slæman húsa- kost, fluttist nú i eigið húsnæði, hina nýju gagnfræðaskólabyggingu. Meiri vinna var nú lögð í skólaeftirlitið en oft áður og kappkostað að reyna að finna færa leið til að skilja hið heilbrigða ,,norm“, eða heilbrigðina, frá byrjandi sjúkdómum, en það er engan veginn eins auðvelt og menn skyldu ætla hjá unglingum, sem eru að mótast. Til skamms tima og raunar enn hafa læknar og aðrir heilbrigðisstarfsmenn nær eingöngu einblínt á kvillana, en minna hugsað um að gera sér grein fyrir lieilbrigðinni. En slikt er nauð- synlegt, ef rannsóknir eiga að teljast áreiðanlegar og sambærilegar, og ef hægt á að vera að grípa inn í og koma i veg fyrir byrjandi vanheilsu. Ég hef hér lagt nauðsyn meðferðar til grund- vallar, þ. e. a. s. ekki talið annað kvilla en það, sem þurfti aðgerða við. Nið- urstöður þessara rannsókna liggja enn ekki fyrir, og verður því ekki frekar rætt um þær hér. Tannlækningar við skólana hafa færzt í betra horf, en betur má, ef duga skal. Ljósböð eru mjög mikið stunduð. Börnin fá lýsis- ávísun með sér heim úr skólanum, og er vafasamt um nothæfi þess fyrir- komulags. 12. Barnauppeldi. Hafnarfí. Barnauppeldi mun vera líkt hér og annars staðar i bæjum á íslandi. Börn eru hér óþarflega lengi úti á kvöldin, einkum á veturna, og er eftirlit ekki nóg'u strangt með slíku. Flateyjar. Misjafnt eins og viðast hvar. Þó oftar gott. Árnes. Lítil rækt lögð við uppeldi barna. Grenivíkur. Mun sæmilegt. Ekkert ber á óknyttum barna. Þórshafnar. í lakara lagi. Nes. Mjög ábótavant. Vestmannaeyja. Talsvert ber á ó- knyttum unglinga og skemmdum á mannvirkjum, sem ekki eru við alfara- veg, og verður ekki öðru um kennt en óheppilegu uppeldi barnanna. 13. Meðferð þurfalinga. Flateyjar. Aðbúnaður mætti vera betri í Flatey. 2 gamlar konur hírast i kofaskrifli og hin þriðja i skúr. Hvort tveggja ófullnægjandi húsnæði.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.