Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1952, Side 171

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1952, Side 171
— 169 1952 vatnsskarði, sem ætlað er að sækja lækni til Akureyrar yfir Vaðlaheiði, sem oft er illfær í snjóum, þó að ekki þyki þeim bjóðandi að þurfa að sækja prestsþjónustu austast i Ljósavatns- skarð, heldur aðeins í Háls. Á milli heiðanna, Fljótsheiðar og Vaðlaheiðar, sem oft eru miklir farartálmar, þó að vel bilfært sé um sveitir, sitja 2 prest- ar, en enginn læknir. Þó er ástandið viða enn undarlegra í þessum efnum hér á landi. Hvað t. d. um Rangár- vallasýslu með 1 lækni og 6 presta, cða Skagafjarðarsýslu með 2 lækna, en 8 presta. Ég hef stundum sagt, og það í nokkurri alvöru, að það ætti að liafa skipti á læknum og' prestum í sveitum, og væri það nær lagi. Ef til vill er það of djúpt tekið i árinni. En ekki getur hjá þvi farið, að lækni, sem á leið til sjúklings i ófærð að vetrar- lagi fer fram hjá röð af prestum, finn- ist, að hér sé um mikið ósamræmi að ræða, ekki sízt þar sem hér eru 2 stéttir embættismanna, sem á flestan liátt hafa svipaðan aðbúnað af hálfu ríkisins.1) Þórshafnar. Héraðið nú nærri þvi allt hílfært. Þó vantar enn bílveg á ytra hluta Langaness. Flestar ferðir eru farnar í jeppa, sem nú er orðinn ófær að gegna hlutverki sinu. Erfið- lega virðist ætla að ganga að fá end- urnýjaðan bifreiðakostinn. Vestmannaeyja. Ferðalög liéraðs- læknis utan hafnar eru oft slarksöm að vetrinum. 15. Slysavarnir. Hafnarfj. Slysavarnarfélag kvenna starfar hér af miklum dugnaði. Flateyjar. Slysavarnarfélagið hélt námskeið í hjálp í viðlögum. Grenivíkur. í héraðinu eru nú 3 skipbrotsmannaskýli, 2 þeirra í góðu lagi, en þriðja skýlið, á Þönglabakka, mun hafa verið orðið mjög af sér gengið síðast liðið haust og mun hafa átt að lagfærast. Hvort það hefur kom- izt í framkvæmd, veit ég ekki. 1) Hér gleymist „fordjörfun" athafnaleysis- ins. Hvernig svo sem því er farið um presta, er það víst, að athafnalaus læknir verður skjótlega enginn læknir. Nes. Áhugi mikill i þessum efnum og tæki brunaliðs Neskaupstaðar og annar björgunar- og slysavarnaútbún- aður vel viðunandi. Vestmannaeyja. Björgunarfélag Vest- mannaeyja, Slysavarnadeildin Eykynd- ill og Bátaábyrgðarfélag Vestmanna- eyja starfa að þessum málum hér. Maður, þaulkunnugur útvegsmálum, er á stöðugri vakt á vertíðinni til þess að samræma björgunaraðgerðir, ef út af ber. Eitt varðskipanna hefur hér fast aðsetur, meðan á vertíð stendur. Hið nýja björgunartæki, gúmbáturinn, liefur nú verið tekinn í notkun á æ fleiri bátum og hefur þegar gefið góða raun. Næsta skrefið í björgunar- inálum eyjarskegeja og annarra sjó- manna hér við suðurströndina væri þyrilfluga, og er vaknaður mikill á- hugi á öflun slíks tækis, sem einnig mundi verða hið þarfasta samgöngu- tæki, skapa loftbrú yfir sundið milli lands og eyja. 16. Tannlækningar. Flateyrar. Jóhann Finnsson tann- læknir dvaldist hér í héraði í V2 mán- uð og vann nótt sem nýtan dag. Hafði við orð að koma aftur að sumri. Súðavíkur. Tannlæknir og tann- smiður komu til Súðavíkur og dvöld- ust þar í viku. Unnu þau bæði að tannsmíð og tannviðgerð, og leituðu margir til þeirra, en annars er fólk tregt að leita viðgerðar á tönnum sín- um. Ólafsfj. Ole Bieltvedt, tannlæknir á Sauðárkróki, dvaldist hér í 42 daga. Réð skólanefnd hann til aðgerða á barnaskólabörnum. Kaupstaðurinn og sjúkrasamlagið greiddu % kostnaðar, en aðstandendur Vt. Var verkefni ærið, svona í fyrsta sinn. Grenivíkur. Alltaf töluvert um tann- skemmdir. Fólk, er lætur gera við tennur sínar, fer til Akureyrartann- lækna. Húsavíkur. Venjulegasta tannlækn- ingin er tanndráttur, þvi að enginn tannlæknir er nær en á Akureyri, og horfir margur i þann kostnað, sem þvi fylgir að fara til Akureyrar, enda lang- timum saman erfitt um samgöngur.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.