Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1952, Síða 173

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1952, Síða 173
171 — 1952 Ólafs/J. Rottugangur er nokkur, en þó minni en áður. Ekki er það að þakka almennri eitrun, því að hún þykir dýr. Heilbrigðisnefnd fékk þvi þó framgengt, að tilraun var gerð með nýtt eitur, svo kallað „Warfarin", og virtist það duga vel. Dýrin virtust éta það fram í rauðan dauðann. Sjálfsagt er líka minni rottugangur því að þakka, að nú er allur fiskúrgangur hirtur og unninn i fiskimjöl. Ef til vill herjar villiminkur eitthvað á rotturn- ar, því að hans verður dálitið vart. Refir gera árlega vart við sig, og fara ráðstafanir til útrýmingar þeim í liandaskolum. Grenivíkur. Töluvert mikið var hér af rottu, sérstaklega við sjávarsiðuna, en í haust var framkvæmd alls herjar eitrun, sem tókst vel, svo að t. d. liér á Grenivík hefur ekki sézt rotta í vet- ur. Veit ég til, að vart varð við eitt eða tvö kvikindi á tveim bæjum, en undir eins var eitrað fyrir þau. Er því r.ú mjög lítið um rottu hér. Um önnur meindýr hefur hér ekki verið að ræða. Bakkagerðis. Talsverður rottugang- ur. Nes. Rotta veður hér uppi og veldur miklu tjóni sem fyrr. Djúpavogs. Rottuplága hefur verið hér mikil, enda rottur vel aldar á slógi og öðrum úrgangi. Síðast liðið haust keypti hreppurinn talsvert magn af „Warfarin“rottueitri, og gat fólk fengið ókeypis nokkra pakka á heim- ili. Eitur þetta gaf góða raun, en því miður sinntu nokkur heimili ekki þessu hoði, sjálfsagt mest vegna rót- gróins trassaskapar, svo að ekki tókst að útrýma rottunni að fullu. Vestmannaeyja. Rotta hefur gert nokkurn usla við höfnina og í ein- staka gömlu timburhúsi, og hefur verið gengið rikt eftir útrýmingu; lætur heilbrigðisfulltrúi í té rottueitur ókeypis og leiðbeinir um notkun þess. 19. Störf heilbrigðisnefnda. Rvík. Heilbrigðisnefnd Reykjavíkur hélt 20 fundi á árinu og afgreiddi 150 mál. Leyfi til starfrækslu fengu 79 fyrirtæki og einstaklingar, en synjun fengu 13. Meðal annarra mála, er nefndin tók til meðferðar, má nefna þessi: Hundahald í bænum, torgsölur, opin frárennsli og fisksölumál. Fyrir brot á heilbrigðissamþykktinni voru 13 kærur sendar lögreglustjóra, 8 vegna gallaðrar vöru og 5 vegna ó- þrifnaðar eða lélegs aðbúnaðar við framleiðslu eða dreifingu á neyzlu- vöru. Hafnarfj. Enn þá hefur ekki tekizt að koma á nýrri heilbrigðissamþykkt. Er talin mundi hafa svo mikinn kostn- að í för með sér, að bæjarfélaginu yrði ofviða. Heilbrigðisnefnd lætur sig varða hreinlæti utan húss, og á vinnustöðvum hafa heilbrigðisfulltrúi og héraðslæknir eftirlit með því. Á árinu hlutaðist heilbrigðisnefnd til um það, ásamt mjólkureftirliti ríkis- ins, að dýralæknir skoðaði mánaðar- lega kýr og fjós hjá þeim framleið- endum í lögsagnarumdæmi Hafnar- fjarðar, er selja ógerilsneydda mjólk beint til neytenda. Hið sama var látið ná til annarra framleiðenda i hérað- inu utan Hafnarfjarðar, er eins var ástatt um. Voru það fyrst og fremst ríkisbúin á Bessastöðum og Vífilsstöð- um. Akranes. Heilbrigðisnefnd hefur borið fram ýmsar aðfinnslur og gert ýmsar tillögur til umbóta, en árangur- inn hefur orðið furðu lítill. Er það hvort tveggja, að heilbrigðisnefnd hef- ur ekki fé til umráða, og svo virðist sem bæjarstjórn hafi af einhverjum ástæðum ekki verulegan áhuga á framkvæmdunum, eða að þær verði útundan. Er það að vísu þreytandi að klifa að jafnaði á hinu sama og fá ekki úr bætt. Flateyjar. Héraðslæknir lét kjósa heilbrigðisnefnd i Flatey. Stuðlaði hún að því, að byggðir voru upp 2 aðalbrunnarnir og annar stækkaður mikið. Einnig gekkst nefndin fyrir meindýraeitrun. Auk þess minna hátt- ar leiðbeiningar og tilmæli. ísafj. Heilbrigðisnefnd hélt 5 fundi á árinu. Voru höfðuviðfangsefnin að gera ályktanir um skoðunargerðir til- kynningarskyldrar starfsemi í bænum og fela bæjarstjórn fyrirgreiðslu. Fylgdist heilbrigðisfulltrúi með því,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.