Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1952, Síða 175

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1952, Síða 175
173 1952 cn slíkt er bannað samkvæmt 11. gr. laga um ónæmisaðgerðir. Búðardals. Kúabólusetningar fóru fram í öllum umdæmum á árinu. Reijkhóla. Kúabólusetning fór ekki fram í héraðinu, meðal annars vegna utanfarar héraðslæknis, en bólusett rnun verða á vori komanda. Flateyjar. Héraðslæknir ferðaðist um héraðið og bólusetti. Hafði ekki verið gert í 4 ár. Flateyrar. Bólusetning fór fram í sambandi við skólaskoðanir, en mikil óánægja til sveita með að þurfa að lcoma með börnin, þvi að venjulega gekk ljósmóðir bæ frá bæ. Um 15 börn mættu ekki til frumbólusetn- ingar. ísafj. Kúabólusetningar fóru fram, eins og til er ætlazt. Má árangur telj- ast góður. Allmörg barnanna fengu hita nokkra daga, en fylgikvillar voru engir nú, og ekkert barnanna fékk útsæði. Nokkur börn voru bólusett við kikhósta, en þar sem læknar höfðu ekki skrifað niður nauðsynlegar upp- lýsingar um hina bólusettu, verður það ekki sett á skýrslur að þessu sinni. Súðavikur. Kúabólusetning utan skólanna fór fram aðeins í Snæfjalla- hreppi, en þar hafði ekki verið bólu- sett í mörg ár. Hólmavíkur. Kúabólusetning fór fram, eins og lög mæla fyrir. Árangur æðimisjafn. Hvammstanga. Hafði oftast kúabólu- efni með í ferðum minum og bólu- setti ungu börnin, þar sem þess þurfti. Allflest skólabörn, er til þess höfðu aldur, endurbólusett samhliða skóla- skoðun. Að beiðni minni bólusetti íjósmóðir nokkur börn á Hvanims- tanga. Nokkuð gert að bólusetningu gegn kikhósta og barnaveiki. Annars hafa nú velflest börn, eldri en 2—3 ára, verið bólusett gegn þessum sjúk- dómum. Sauðárkróks. Endurkúabólusetning fór fram í sambandi við skólaskoðan- ir. Auglýsti ég svo bólusetningu einu sinni í viku á Sauðárkróki fyrir yngri börn. Fólki hættir til að trassa bólu- setningar, nema eitthvað reki á eftir, og vill gleyma að koma með ónæmis- skírteini, en ég hef lika spjaldskrá yfir þau börn, sem bólusett eru, og færi þar inn ónæmisaðgerðir. Ólafsfj. Kúabólusetning var fram- kvæmd, og kom ágætlega út á frum- bólusettum börnum, en engu endur- bólusettu. Allflest frumbólusetningar- börn fengu mikinn hita og sum mjög mikla reaktion. Fólk hliðrar sér hjá að láta bólusetja börn sín, vegna þess að bóluefni er alloftast mjög sterkt, og vill helzt losna við að stunda þau i veikindum af þeim sökum. Grenivikur. Bólusett voru bæði yngri og eldri börn, og kom bólan vel út á frumbólusettum börnum, en illa á hinum endurbólusettu. Á sumum frumbólusettu barnanna kom bólan mikið út. Mikill bólguþroti í kringum hana og töluverður lasleiki með henni. Húsavíkur. Frumbólusetning féll niður á Húsavík vegna erfiðrar veðr- áttu að vorinu og síðar vegna kvef- faraldurs og kikhósta. Endurbólusetn- ing fór fram i skólunum að haustinu. Seyðisfj. Kúabólusetning féll niður á árinu, vegna mislingafaraldursins í sumar og kvefsóttar, sem lá hér í landi meira hluta ársins. Nes. Kúabólusetning framkvæmd af miklum dugnaði (frumbólusetning í marz, endurbólusetning í mai) af fyrirrennara mínum. Djúpavogs. Margt barna var að þessu sinni kúabólusett, og kom bólan sæmilega út. Nokkur fengu þó allháan hita; 1 drengur fékk morbilliform út- brot og var nokkuð veikur með. 21. Mannskaða- rannsóknir. Frá rannsóknarstofu Háskólans hef- ur borizt eftirfarandi skýrsla um rétt- arkrufningar stofnunarinnar 1952: 1. 5. janúar. N. P., 56 ára karlm. Fannst örendur á götu í Reykja- vík. Við krufningu reyndist hjarta mjög stækkað (625 g) og vinstri kransæð þess svo að segja alveg lokuð skammt frá upptökum. 2. 21. janúar. R. Þ-dóttir, 28 ára. Hneig skyndilega niður hjá móð- ur sinni og var þegar örend. Við
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.