Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1952, Side 176

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1952, Side 176
1952 — 174 krufningu reyndist hjarta'ð óeðli- lega stórt (535 g), engin sýnileg vansköpun, en vinstra afturhólf mjög stórt. Þar sem blóðþrýsting- ur sjúklingsins var ekki hækkað- ur, er sennilegt, að meðfædd leiðslutruflun hafi valdið stækk- uninni. Æðastífla fannst hvergi, hvorki í lungum, heila né hjarta. 3. 4. febrúar. S. Þ-son, 40 ára. Var skorinn upp, vegna þess að sár hafði myndazt í garnalykkju eftir magasársaðgerð. Tveim mánuðum seinna fékk sjúklingurinn miklar kvalir í kviðinn vinstra megin, hita og hraðan æðaslátt. Kviður- inn blés upp, og sjúklingurinn lézt daginn eftir. Við krufningu fannst sprungið sár i garnalykkju (jejunum), útbreidd lifhimnu- bólga. Virtist drep hafa breiðzt út frá saumnum, þar sem görnin var tengd við magastúfinn. Annað sár sást neðar í görninni og 2 sár í maga. 4. 9. febrúar. G. Ó. D-son, 52 ára. Hafði verið ofdrykkjumaður um mörg ár, enga atvinnu stundað, þótt hann væri útlærður trésmið- ur, en átti aðgang að kjallara- kompu framan við miðstöðvar- herbergi. Þar fann kyndarinn mann þenna látinn, þar sem hann hafði séð hann sofandi kvöldið áður. Við krufningu fannst lungnabólga á byrjunarstigi i báð- um lungum, og var lifrin full af fitu. í blóði fannst 1,74%« áfengi. Þegar lifrin er orðin full af fitu eftir áfengisnautn, dregur mjög úr mótstöðu gegn ýmsum sóttum, ekki sizt lungnabólgu. 5. 26. febrúar. V. St-dóttir, 72 ára. Fór út, gleymdi lyklinum að kjallaranum, þar sem hún bjó, varð því að fara upp á næstu hæð og þaðan niður stiga. En þannig hagar til, að tröppurnar taka beint við af dyrunum. Kon- an hafði verið vöruð við stigan- um, en þrátt fyrir það steyptist hún niður tröppurnar og virtist deyja svo að segja samstundis. Við krufningu fannst mikið brot á hauskúpu og botni hennar, enn fremur þverbrot á 6. brjóstlið hryggjarins og mikil blæðing það- an inn i brjósthol, þar sem 3 rif voru brotin. Utan á heilanum var blæðing eftir mar. 6. 28. febrúar. H. G-son, 68 ára. Fannst látinn i grjótnámu, undir stórri hrúgu af grjóti, sem var i trekt, sem notuð var til að ferma bila með. Hafði maðurinn farið niður i trektina og grafizt þar undir mölinni, án þess að nokkur yrði ferða hans þar var. Við krufningu fannst enginn áberandi sjúkdómur, en mikið dökkt, fljót- andi blóð og froða i lungum benti til, að maðurinn hefði kafnað. 7. 1. marz. G. J-son, 57 ára. Var að vinna í hálfsmiðuðu húsi, er hann datt niður um stigagat og fannst nokkru seinna meðvitundarlaus á steingólfinu fyrir neðan. Fallhæð- in var 2,80 metrar. Við krufningu fannst mikið brot á kúpubotni og mikið mar á heilanum neðanverð- um, hægra megin. Ekkert fannst við krufningu, sem bent gæti til þess, að maðurinn hefði fengið aðsvif, áður en hann datt. 8. 1. marz. K. F. F-son, 55 ára. Lik mannsins fannst rekið í flæðar- máli við Reykjavík. Vinstri fótur hafði verið skorinn af manninum ofan við mitt læri. Hafði maður- inn kvalizt mikið i stúfnum og ekki fengið bót á því, þótt stykki hefði verið skorið úr lærtauginni. Fannst honum óbærilegt að lifa við slíkan bölverk, sem ekki virt- ist læknanlegur, og mun þvi hafa gengið í sjóinn. Við rannsókn á stúfnum fannst amputationsneu- rom i endanum á lærtauginni, en þau valda oft óbærilegum kvölum. Ályktun: Drukknun. 9. 22. marz. A. B-son, 3 ára. Varð fyrir bil í Hafnarfirði. Við krufn- ingu fundust mjög miklir áverkar á höfði, höfuðbein mölbrotin og heili stórkostlega skemmdur, þannig að aftari hluti hans var orðinn að einni kássu. Þá fannst einnig sprunga i hjartanu, þannig að gat hafði komið á hægra fram- hólf þess.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.