Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1952, Side 198

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1952, Side 198
1952 — 196 — honum þess, þar til E. vék sér frá og W. var að bisa við Ó., að hann sá sér færi að slá hann. E. sá ekki, er A. sló ó., og varð ekki var við það, en W. vissi, að A. sló hann, en sá ekki sjálft höggið, og getur því hvorugur þeirra borið um, hvort A. hafi haft dolkinn í hendi sér, er hann sló ó„ en þeir félagar verða fyrst varir við blóð úr ó. við bílinn, en ekki gerðu þeir sér grein fyrir, hvaðan það blóð kom, en þeir urðu allir blóðugir við að fást við ó. þarna við bílinn. Eftir að hafa komið Ó. upp í bílsætið og breitt yfir hann ullar- teppi, lokuðu þeir félagar bílhurðinni og fóru heim að . . .vegi 9 A og skildu Ó. eftir meðvitundarlausan í bílnum.“ Ákærði A. var undir rannsókn málsins sendur til geðheilbrigðis- rannsóknar að Kleppi, þar sem hann dvaldist frá 14. apríl til 22. mai 1953. Rannsóknina framkvæmdi yfirlæknir geðveikrahælis ríkisins, dr. med. Helgi Tómasson, og lig'g'ur fyrir í málinu læknisvottorð hans, dags. 12. júní 1953. Er niðurstaða hans á þessa leið: „Álit mitt á A. A. er þetta: Hann er vitgrannur og skapgerð hans ekki fullhörðnuð, en'ekki geðveikur. Hann hefur verið mikið drukkinn, er hann framdi verknað þann, sem um er að ræða. Það er um að ræða 17 ára ungling, sem notið hefur lítillar móður- umhyggju í upphafi, elst svo eftir andlát móðurinnar upp hjá móður- ömmu við fátækt og basl og mætir auk þess kulda og hörku frá drykk- felldum fósturföður. 5 uppeldissystur virðast hafa verið „aðalverndar- vættir“ hans í bernsku. Þegar hann var 10 ára, fluttist heimilið að hausti til til ...fjarðar frá ...eyjum. Hann hvekktist á barna- skólanum, skömmu eftir að hann byrjaði i honum og fjarlægðist skólann æ meir, unz hann hætti alveg á seinasta ári barnaskólastigs- ins. Virðist heimilisaðbúð og hafa ráðið nokkru um það. Hann hefur verið sæmilega vinnugefinn og ekki lent teljandi á glapstigum þrátt fyrir aðhaldsleysi skólans og heimilisins. Hann hefur jafnan látið nokkuð af því, sem hann hefur unnið sér inn, til ömmu sinnar, sem hann er hændur að (þó erfitt sé að umgangast hana nú sakir algerðrar heyrnardeyfu), en nokkuð hefur farið i skemmtanir. 1 vetur réðst hann í vinnu á Keflavíkurflugvelli og var nýsagt upp þar, sakir þess að hann mætti ekki einn dag. Var hann að sækja dót sitt suður eftir, en lenti þá i drykkju með Bandaríkjamanni, sem var búinn að fá leigt herbergi, sem A. áður hafði búið í. Misþyrma þeir svo, báðir ölvaðir, þriðja manni, sem ætlaði að slást i félag með þeim, með þeim afleiðingum, að þessi þriðji maður lézt nokkrum dögum seinna. Framkoma A„ meðan hann hefur verið á spitalanum til rannsóknar, hefur verið óaðfinnanleg. Engra geðveikis- eða geðveilueinkenna hefur orðið vart hjá honum, en vitþroski virðist aðeins í minna lagi, en þó engan veginn svo, að hann ekki myndi fyllilega skilja refsingu, ef um hana yrði að ræða. Hann hefur nokkur einkenni um hjartalokugalla, sem þó ekki virðast há honum neitt nú, en vera má, að hafi haft einhverja þýðingu fyrir skapgerð hans á skólaárunum.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.