Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1959, Side 103

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1959, Side 103
— 101 — 1959 Flateyrar. Migraine ekki óalgengur kvilli hér. Morbus Meniére: 1 tilfelli, kona um fimmtugt. Neurasthenia er fremur algeng. Konur eru í miklum meiri hluta þessara sjúklinga. Suðureyrar. Epilepsia: 2 drengir, 7 og 11 ára. Mjög i rénun hjá þeim eldri, en hinn notar phenemal + phenantoin. Psychoneurosis: 1 tilfelli á svo háu stigi, aS sjúklingur varð rúmliggjandi. Nokkur tilfelli af vœgari neurosis. Sclerosis disseminata: Greining sér- fræðings, kona 65 ára, liklega ekki skráð sem slik fyrr. Hefur kennt sjúk- dómsins á annan tug ára. Progredier- andi lömun á neðri útlimum. Radi- culerandi verkir út i mjöðm og gang- limi. Getur þó enn eitthvað borið sig um innanhúss og fer um í hjólastól utanhúss. Migraine 2 tilfelli. Súðavíkur. Apoplexia cerebri 1, hysteria 1, migraine 2. Tumor cerebri 1 (sama tilfelli og i fyrri skýrslu). Hólmavíkur. Epilepsia 2, sclerosis disseminata 1. Hvammstanga: Epilepsia: Sjúklingn- um, sem verið hefur á skrá undan- farin ár, virðist vera batnað, en 6 ára stúlkubarn virðist hafa vægt stig af epilepsia, sem lýsir sér þannig, að hún virðist algerlega gleyma sér í 15 fil 30 sekúndur og starir þá út i tóm- ið. Ógerningur er að komast í sam- band við hana á meðan, og veit hún ekkert af þessu. 67 ára gamall karl- niaður, sem er orðinn algerlega ósjálf- bjarga, hefur verið haldinn þessum sjúkdómi síðast liðin 10 ár. Parkin- sonismus á hæsta stigi. Getur gengið nokkur skref, ef hann er studdur. Annar karl um áttrætt hefur sjúkdóm- inn á lágu stigi og tvær konur aldraðar. Blönduós. Epilepsia hafa hér 5 kon- ur, allar á heldur lágu stigi nema ein, sem fluttist úr héraðinu á árinu. Paralysis agitans hafði roskinn bóndi ur Skagafirði, sem var lagður hér inn u spitalann mjög langt leiddur og dó Par eftir skamma dvöí. Sclerosis later- nlis amyotrophica hefur kona á iertugsaldri, sem legið hefur i nokk- ur ár hér á spítalanum, en verið skráð undir greiningunni sclerosis disse- niinata, þangað til i ár, er sérfræðing- ur skoðaði hana hér og komst að nýrri niðurstöðu. Hún er algerlega ósjálf- bjarga og skilst varla nú orðið. Tumor cerebri, sennilega glioma, hefur bóndi á fertugsaldri. Fyrstu sjúkdómsein- kennin voru heiftarleg höfuðverkja- köst, sem komu nokkrum sinnum á sól- arhring og lagði niður i hægri öxl, en stóðu stutt. Eg gat fyrst um hann í skýrslu minni fyrir 1957 og kallaði þetta þá Hortons cephalatgia. Hann var sendur á Landsspítalann 1958, og var niðurstaðan þar helzt sú, að um sclerosis disseminata væri að ræða. Maðurinn fór svo til Kaupmannahafn- ar og var þar til athugunar hjá próf. Busch, sem óskaði að fá liann aftur til athugunar og meðferðar á síðast liðnu hausti, og sigldi hann þá i ann- að sinn. Enn lék greining sjúkdóms- ins nokkuð á reiki, og var gerður á honum heilaskurður, en án árangurs og með þeirri niðurstöðu, að um óskurðtækan tumor cerebri væri að ræða. Sjúklingur þessi hefur verið hér á spítalanum síðan heim kom og fær eftir sem áður kvalaköst i höfuðið og hægri öxl, mörg á sólarhring hverjum og stutt í einu. Ólafsf]. Morbus Meniére 1. Grenivikur. Eldri kona fékk heila- blæðingu, sem hún lézt af. Breiðumýrar. Morbus Meniére: 3 til- felli ný, konur um sextugt. Stress: Ekki býst ég við, að hið margum- rædda fyrirbrigði „stress“ (eða „álag“, eins og ég nefni það með sjálfum mér) sé algengara hér í fámenni og fá- breytileika daglegs lífs i atskekktum byggðum en annars staðar, nema sið- ur sé. Af þeim sjúklingum að dæma, sem ég kynntist utan héraðs, hef ég fulla ástæðu til að ætla, að það sé víða meira áberandi en hér. Og þó flykkj- ast dæmin um það og áhrif þess á liðan manna og heilsu svo að, að ég hika ekki við að telja það eina mestu sjúkdómsorsök hér um slóðir. Kópaskers. Chorea familtaris (Hun- tington): Þrir sjúklingar sem áður, tvö systkini og einn frændi þeirra. Ekki getið i skýrslu fyrir tiðast liðið ár. Epilepsia: Einn sjúklingur sem áður. Raufarhafnar. Neurosis: Algengur kvilli.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230
Side 231
Side 232
Side 233
Side 234
Side 235
Side 236
Side 237
Side 238
Side 239
Side 240
Side 241
Side 242
Side 243
Side 244

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.