Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1959, Page 117

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1959, Page 117
— 115 — 1959 ur varð fyrir bíl á götu og lézt í sjúkrahúsi 6 sólarhringum siðar án þess að komast til meðvitundar. Dán- arorsök var blæðingar í heila. 18 ára karlmaður varð fyrir bíl á götu og lézt eftir 3 klst. dvöl í sjúkrahúsi. Dánar- orsök var blæðing inn á heilann, en auk þess hafði hann hlotið fótbrot og áverka á lifur. 59 ára karlmaður varð fyrir bíl á götu og lézt samstundis vegna höfuðkúpubrots. Flugslys: Sjúkraflugvél var á leið til Reykjavík- ur með öldruð hjón úr Skagafirði. Flugvélin lenti í þoku yfir Snæfells- nesi, rakst á hæð, og flugmaðurinn, sem átti heimili í Reykjavík, og far- þegarnir biðu samstundis bana. Önnur banaslys: 31 árs karlmaður féll fram af tröppum niður á steinsteyptan pall, hlaut höfuðkúpubrot og lézt í sjúkra- húsi tæpum 2 sólarhringum síðar. 48 ára kona hvarf frá heimili sínu og fannst látin við geymsluskúr tæpum 2 sólarhringum siðar, köld og stirðn- uð. Mun hafa tekið svefnlyf, setzt fyr- ir, sofnað og króknað í hei. 5 vikna barn kafnaði i rúmi móður sinnar, sem lagðist ofan á það í svefni. 62 ára karlmaður lézt svo að segja sam- stundis eftir höfuðkúpubrot, er hann hlaut við það, að bóma á krana féll á höfuð honum. 36 ára karlmaður sást síðast hinn 21. nóvember 1958, og fannst lík hans í Reykjavíkurhöfn hinn 14. marz 1959. Krufning var talin óframkvæmanleg og dánarorsök óupp- lýst. 6 mánaða barn kafnaði i svefni af völdum slímuppgangs frá maga. 42 ára kona lézt af kolsýrlingseitrun i *húð sinni, sem var full af reyk, er að var komið, en kviknað hafði í iegu- hekk út frá vindlingi. í blóði og þvagi fannst verulegt magn áfengis. 53 ára karimaður lézt af kolsýrlingseitrun frá híl sinum. Ríllinn var inni í bílskúr, °g maðurinn sat örendur við stýrið, Þegar að var komið. 10 mánaða barn fórst í eldsvoða í íbúðarhúsi. Bana- uiein var köfnun og kolsýrbngseitrun. 4 mánaða barn fórst i sama eldsvoða °g banamein hið sama. 70 ára karl- maður varð fyrir þvi slysi í lyftu, að höfuð hans rakst i og klemindist með þeim afleiðingum, að maðurinn lézt rett á eftir. Banamein reyndist köfnun, sem stafaði af því, að efra kjálkabein- ið brotnaði alveg frá beinunum aftan við það og lagðist aftur á við fyrir kokið. 31 árs karlmaður hvarf að heiman, og hefur ekki spurzt til hans síðan. 42 ára karlmaður hlaut höfuð- högg við fall á bryggju erlendis og lézt i sjúkrahúsi skömmu síðar. 47 ára karlmaður féll í tröppu um borð i ferju erlendis og lézt af völdum höfuð- kúpubrots. 92 ára karlmaður fannst drukknaður í fjöruborði í Reykjavík. 84 ára karlmaður datt á götu, lær- brotnaði, fékk upp úr því þvageitrun og lézt í sjúkrahúsi tæpum mánuði síðar. 93 ára kona lærbrotnaði við að fara fram úr rúmi sínu, varð karlæg og lézt í sjúkrahúsi 5 mánuðum síðar úr ellikröm. 82 ára kona datt og lær- brotnaði, var lögð inn á sjúkrahús, en komst aldrei á fætur, fékk þvageitrun og lézt einu og hálfu ári eftir slysið. 87 ára kona datt á gólfi beima hjá sér, lærbrotnaði og lézt mánuði sið- ar úr blóðtappa i lungum. Sjálfsmorð eru talin 4 og framin þannig: 2 drekktu sér (kona 47 ára og karlmað- ur 61 árs), 1 tók inn svefnlyf (kona 37 ára), 1 drakk lýsól (kona 54 ára). Akranes. Mér er kunnugt um þessi brot og liðhlaup: Lux. digiti 3, sublux. radii perannularis 3, fract. mandibulae 1, claviculae 5, costae 3, humeri 8, antebrachii 7, radii 16, ulnae 2, meta- carpi 6, digiti manus 7, ossis navi- cularis manus 2, corporis vertebrae lumbalis 1, processus transveri lum- balis 1, ossis pubis 1, colli femoris 2, femoris 1, cruris 1, tibiae 3, malleoli interni 2, malleoli externi 3, fibulae 1, calcanei 4, metatarsi 2, digiti pedis 2. 43 ára kona á Akranesi var myrt (kyrkt). Þrír menn heimilisfastir á Akranesi drukknuðu, er botnvörpung- urinn Júlí frá Hafnarfirði fórst. Patreksfj. 23 lagðir í sjúkrahús vegna ýmissa slysa, þar af rúmlega helmingur innlendir og erlendir sjó- menn. Aðeins eitt umferðarslys. Vegir i héraðinu eru seinfarnir og viða hrikalegir. Fáir aka hratt eftir þessum vegum, og auk þess er umferð ekki mikil. Eitt slys af völdum landbún- aðarvéla. Allmörg minna háttar slys, flest í sambandi við fiskvinnslu.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238
Page 239
Page 240
Page 241
Page 242
Page 243
Page 244

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.