Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1959, Page 121

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1959, Page 121
— 119 — 1959 colli femoris. 18 ára karlmaður var í kindaleit, er hann hrapaði í fjalli í mikilli hálku. Mun hafa runnið eftir flughálli snjóbreiðu í stórgrýtisurð. Hinn slasaði var einn í þessari leit, og leið alllangur timi, þangað til hann fannst. Það tók langan tíma að koma honum til bæja, en flytja varð hann á sjúkrabörum frá slysstaðnum til bæj- ar. Við slysið hlaut hann fract. radii og fract. pelvis et ossis sacri og einnig fract. corporis vertebrae lumbalis II. 16 ára piltur féll niður af heyvagni og hlaut fract. colli humeri. 31 árs her- maður svaf í setuliðsbíl, er bíllinn fór út af vegi og valt ofan í árgil. Her- maðurinn hlaut commotio cerebri, contusiones variae og vulnera varia. 7 ára stúlka varð fyrir bifreið og hlaut fract. tibiae og vulnus pedis. 3 ára örengur varð fyrir dráttarvél með þeim afleiðingum, að hann fékk fract. radii og fract. costae. 45 ára karlmað- ur fékk ruptura tendinis Achillis. 66 ára kona lenti í bílaárekstri og fékk contusio capitis et fract. columnae. 8 ára drengur hlaut fract. humeri. 22 ára kona datt af reiðhjóli og fékk fract. malleolaris medialis. 85 ára kona fékk svima yfir höfuðið og datt á gólf- inu heima hjá sér og fékk fract. colli femoris. 70 ára karlmaður hrasaði i stiga heima hjá sér og féll niður all- margar tröppur og fékk fract. colum- nae og fract. radii. 87 ára kona hras- uði á gólfi heima hjá sér og félck fract. colli femoris. 14 ára stúlka datt heima hjá sér og kom svo harkalega uiður, að hún hlaut fract. humeri. 16 ara drengur var í knattspyrnukapp- leik og hlaut svo harkalegt spark fram- an á v. legg, að hann fékk fract. tibiae. 81 árs karlmaður datt niður stiga heima hjá sér og fékk fract. radii, vulnus frontis og haemorrhagia cere- bri. Dó 10 dögum eftir slysið. 28 ára togarasjómaður fékk höfuðhögg úti á >ió og við það fract. cranii. 21 árs karlmaður rann til á hálku og fékk fcact. ulnae. 30 ára kona varð fyrir bíl og fékk commotio cerebri, fract. Hbiae, fract. claviculae og fract. proc- essus transversi lumbalis. 35 ára kona varð fyrir bíl og fékk fract. eranii, commotio cerebri og fract. processus transversi lumbalis. 71 árs kona datt á gólfi heima hjá sér og fékk fract. mandibulae. 31 árs floga- veikur karlmaður fékk fract. cranii og fract. mandibulae við fall í kasti. 92 ára kona datt á gólfi heima hjá sér og fékk fract. colli femoris. 18 ára karl- maður var að stökkva þristökk og fékk við það rupt. menisci medialis. 31 árs karlmaður fékk commotio cerebri og fract. cranii við það, að línustaur féll á höfuð hans. 20 ára stúlka datt af hestbaki og fékk com- motio cerebri. 53 ára karlrnaður datt á hálku og fékk fract. malleolaris. 22 ára karlmaður datt á tröppum heima hjá sér og fékk fract. cruris. 14 ára drengur féll niður af vinnupalli ca. 4 m ofan á steingólf. Fékk við það fract. radii. 19 ára stúlku og kærasta hennar varð eitthvað sundurorða, er þau sátu að sumbli síðla nætur, og greiddi kærastinn stúlkunni svo vel úti látinn kinnhest, að hún kjálka- brotnaði. Grenivíkur. Nokkuð um minna hátt- ar slysfarir. Roskin kona datt á þvotta- balarönd og rifbeinsbrotnaði. Drengur var að setja rusl í miðstöðvarketil, skvetti síðan olíu í hann. Glóð hefur verið í honum, þvi að um leið stóð eldblossinn fram úr honum. Drengur- inn brenndist í andliti, en þó ekki djúpt, og roði kom á háls. 15 ára telpa datt á sléttu túni og handleggsbrotn- aði. Kona datt í tröppum og snerist illa um ökla á báðum fótum. 7 ára drengur var að taka bein af hundi. Beit hundurinn hann í efri vör og fékk drengurinn djúpan skurð í hana, sem gapti mikið. Ungur bóndi brennd- ist á öllum fingrum hægri handar og 3 á þeirri vinstri. Vildi það þannig til, að kona hans var að kveikja upp undir þvottapotti. Olíubrúsi, er hún var að nota, fór um koll, og flóði olían út um gólfið. Kviknaði í henni og brenndist bóndinn við slökkvistarfið. Munaði mjóu, að ekki kviknaði i hús- inu. Auk framan talins: sár 23, mör 6, tognanir 6, mör og tognanir 2, stungur 4, skurðir 3, aðskotahlutir í holdi 5, öngulstungur 2, aðskotahlutir í auga 1 og viðbeinsbrot 1. Breiðumýrar. Engin dauðaslys.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238
Page 239
Page 240
Page 241
Page 242
Page 243
Page 244

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.