Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1959, Blaðsíða 131

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1959, Blaðsíða 131
— 129 — 1959 1. Fólk, sem verið hafði undir eftir- liti deildarinnar að minnsta kosti tvisvar á ári og henni þvi áður kunnugt: Alls 1332 manns, 517 karlar, 748 konur, 67 börn. Virk berklaveiki fannst i 15 þeirra, eða rúmlega 1,1%. 10 þeirra voru með berklaveiki í lungum. í 13 tilfellum, eða rúmlega 0,97%, var um sjúklinga að ræða, sem veikzt höfðu að nýju. 2 sjúklingar höfðu haldizt óbreyttir frá árinu 1958, báðir með berkla í nýrum. 8 sjúk- lingar, eða 0,6%, höfðu smitandi berklaveiki í lungum, og höfðu þeir allir veikzt á árinu. Af þeim voru 4 smitandi við beina rann- sókn, en í 4 fannst smit við nákvæmari leit, ræktun úr hráka eða magaskolvatni. 2. Fólk, sem vísað var til deildar- innar i fyrsta sinn eða hafði kom- ið áður, án þess að ástæða væri taiin til að fylgjast frekar með því: Alls 6996 manns, 2401 karlar, 2887 konur, 1708 börn yngri en 15 ára. Af þeim reyndust 39, eða tæplega 0,6%, vera með virka berklaveiki, þar af voru 32, eða 0,46%, með berkla í lungum, lungnaeitlum eða brjósthimnu. 8, eða 0,11%, höfðu smitandi berkla- veiki. 6 þeirra höfðu smit við beina rannsókn, en 2 við ræktun. I 9 sjúklingum með berkla- breytingar í lungum fannst ekki smit. Hinir sjúklingarnir voru sem hér segir: 4 með pleuritis exsuda- tiva, 2 með erythema nodosum, 9 með hilitis tuberculosa, og var einungis um börn að ræða í síð- ast töldum tveim flokkum. 3. Stefnt var i hópskoðun alls 6174 manns. 976 þeirra voru yngri en 15 ára. Virk berklaveiki fannst í 14 ára dreng, og var þar um að ræða primær inf., og 22 ára skrif- stofustúlku (enskri), sem fór til Englands á hæli. Gamlar berkla- breytingar fundust í 62 sjúkling- um, 70% þeirra voru kunnir stöð- inni áður. 126 sjúklingar voru með afleiðingar brjósthimnubólgu, 85% þeirra voru áður kunnir deild- inni. Meiri hluti þessa fólks (3737 fullorðnir og 374 börn) hafði verið í sams konar skoðun áður. Eins og undanfarin ár var af hálfu deildarinnar lögð áherzla á, að allir smitandi sjúklingar væru vistaðir á hæli. 4 sjúklingar fengu þó leyfi til að vera heima, þótt um smit væri að ræða. í 3 þeirra fannst smit við ræktun, en hinn fjórði var maður nálægt sjötugu, sem var fullkominn öryrki sökum hjartasjúkdóms. Voru þeir ein- angraðir heima og veitt lyfjameð- ferð með þeim árangri, að þeir voru allir orðnir smitlausir um árainót. II. Barnadeild. Á deildina komu alls 5764 börn, þar af 4947 úr Reykjavik, en tala læknis- skoðana var 12117. Venjulega voru börnin bólusett (gegn barnaveiki, kik- hósta, ginklofa, mænusótt og bólusótt), ef tímabært var. 817 þessara harna voru búsett utan Reykjavíkur, og voru læknisskoðanir á þeim 1428. Af 2166 ungbörnum, sem deildin hafði eftirlit með á árinu, voru 1946 lögð á brjóst. 22311 bólusetningar voru framkvæmdar á deildinni. 592 börn fengu ljósböð á deildinni, alls 10135 sinnum. Var árangur þeirra mjög góð- ur, undantekningarlítið voru börnin mun hressari eftir en áður. 180 börn fengu ljósböð til hressingar eftir sól- arlítið sumar, 155 vegna kvefsækni, kverka- og kykilþrota, 92 vegna bein- kramar, 74 vegna linku og lystarleysis, 74 til hressingar eftir mislinga, in- flúenzu, kikhósta o. fl., 17 vegna ýmiss konar hörundskvilla. Af 1896 börnum, sem deildinni bárust tilkynningar um að hefðu fæðzt á árinu, voru 50 ófull- burða. Hverfishjúkrunarkonurnar fóru í samtals 14379 vitjanir á heimilin til eftirlits með ungbörnum. Að sögn þeirra voru flest barnanna vel hirt og höfðu gott atlæti. Alls höfðu þær eftirlit með 2166 börnum. Deildinni bárust tilkynningar um 1896 börn, fædd í Reykjavík á árinu. Flest börn- in voru fædd heilbrigð og lýtafá, og þrátt fyrir farsóttir (mislinga, kik- hósta og inflúenzu), sem gengu á ár- 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.