Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1959, Side 148

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1959, Side 148
1959 — 146 — Hvammstanga. Skólaskoðun fór fram á venjulegan hátt. Fylgzt var með heilsu skólabarna, eftir þvi sem ástæða þótti til. Öngþveiti er hér mikið i skólamálum, einkum á Hvammstanga. Laugarás. í desember 1959 var tek- in upp neyzla gerilsneyddrar mjólk- ur frá MBF í mötuneytum framhalds- skólanna að Laugarvatni, að Hús- mæðraskóla Suðurlands einum undan- skildum. Um þetta mál spunnust nokkrar blaðadeilur. Kom þar einna mest við sögu rannsókn á mjólkur- sýnishornum frá skólabúinu. Rann- sókn þessi var raunar hvorki upphaf þessa máls né réð neinum úrslitum þess. Gerilsneydd mjólk i mötuneytið hafði lengi verið áhugamál margra nemenda, eins og lesa má i greinum i skólablaði menntaskólans á undan- förnum árum. Fram kom gagnrýni nemenda á umgengni i fjósi búsins, og fékk héraðsdýralæknir á skólaár- inu 1958—59 bréf frá nemendum, þar sem kvartað var yfir mjólkinni. Megn óánægja hafði gosið upp öðru hverju með mjólkina i mötuneytinu, en mun þó hafa verið einna mest síðustu mánuði ársins 1959. Ég get með engu móti láð nemendum, þótt þeir tækju af skarið og hryndu þessu áhugamáli sinu, og að mínu áliti velferðarmáli, i framkvæmd. Niðurstöður nefndrar rannsóknar lét ég framleiðanda og skólastjórum allra skólanna í té, með vissum fyrirvara vegna fjarlægðar frá rannsóknarstað. Taldi þó næga sönn- un fyrir því, að nokkuð af óneyzlu- hæfri mjólk hafi borizt frá skólabúinu umræddan dag. Ágæti fjóss skólabús- ins á Laugarvatni hefur verið mjög rómað. Mætir menn hafa fullyrt, að hér sé um að ræða eina alfullkomn- ustu stofnun sinnar tegundar hér- lendis. Aðbúnaður kúnna og fjósa- manns óaðfinnanlegur og aðstæður til þrifnaðar með ágætum. Þetta skal sizt dregið i efa, og ber að fagna því af heilum huga. Því miður er ekki hægt að bera aðbúð nemenda á staðn- um sömu sögu, og mætti benda þar á marga hluti, sem betur mættu fara, hafa verið gerðir af vanefnum í byrjun eða viðhakl þeirra vanrækt, en féleysi borið við. Sömu sögu er að segja af að minnsta kosti fjórum barna- skólum héraðsins. Kópavogs. Unnið að stækkun barna- skólans á Kársnesi, einnig við ieik- fimishús við barnaskólann á Digra- neshálsi, og var það að mestu full- gert í árslok. Hafin bygging nokkurs hluta fyrirhugaðs gagnfræðaskóla. 11. Barnauppeldi. Rvík. Barnaverndarnefnd hafði stöð- ugt eftirlit með 78 heimilum á árinu. Enn fremur hefur starfsfólk nefndar- innar komið á fjölmörg önnur heimili, ýmissa orsaka vegna, og veitt marg- vislegar leiðbeiningar og aðstoð, Nefndin hefur haft til meðferðar mál nokkurra einstaklinga og stofnana vegna afskipta þeirra af börnum og unglingum. Þá fékk nefndin til með- ferðar 8 hjónaskilnaðarmál vegna deilna um forræði barna og gerði tillögur um forræði 19 barna. Nefnd- in mælti með 48 ættleiðingum á ár- inu, og fer þeim fjölgandi ár frá ári. Nefndin útvegaði 141 börnum og ung- lingum dvalarstaði, og fóru 3 þeirra í fóstur á einkaheimili. Auk þess var 138 börnum komið fyrir á barna- heimilum eða einkaheimilum liér í bæ eða á sveitaheimilum. Bókuð voru 392 afbrot hjá 194 börnum á aldr- inum 7—16 ára, 130 piltum og 64 stúlkum. Afbrotin voru sem hér seg- ir: Hnupl og þjófnaður 186 (hjá pilt- um 180, hjá stúlkum 6), innbrot 71 (allt piltar), flakk og útivist 59 (pilt- ar 23, stúlkur 36), skemmdir og spell 30 (allt piltar), lauslæti og útivist 25 (stúlkur), ölvun 9 (piltar 5, siúlk- ur 4), svik og falsanir 5 (piltar 3, stúlkur 2), annað 7 (piltar). Kvenlögreglan hefur á árinu haft afskipti af 89 stúlkum á aldrinum 13—18 ára, aðallega vegna útivistar, lauslætis, þjófnaðar eða áfengisncyzlu. Ólafsfj. í ólestri, enda virðist fólk ekki hafa orðið tima til að sinna þvi. Segðisfj. Nokkuð almennt álit, að hegðun barna sé verri en áður fyrr. Enginn vill sína æsku muna. J
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230
Side 231
Side 232
Side 233
Side 234
Side 235
Side 236
Side 237
Side 238
Side 239
Side 240
Side 241
Side 242
Side 243
Side 244

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.