Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1959, Side 166

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1959, Side 166
1959 — 164 ar sínar í miklum ritverkum, sem mótuðu síðan alla læknisfræði fram i byrjun 19. aldar. Má telja, að þær hafi orðið til þess að drepa í dróma alla þróun i iæknisfræði um aldarað- ir. Það er ekki fyrr en á siðara hluta 18. aldar og á 19. öldinni, að læknar fara raunverulega að hrista af sér klafa kenninga hans, enda stendur þá ekki á örum framförum í greininni, þegar hið rígbundna kerfi hans um orsakir og eðli sjúkdóma fer að vikja fyrir nýjum uppgötvunum þessara alda. Enda þótt skurðlækningar taki litl- um framförum allt frá dögum Róm- verja fram á 18. öld, miðað við það sem siðar varð, skýrir þó saga læknis- fræðinnar frá mörgum merkum lækn- um á þessu tímabili. Skal hér farið fljótt yfir sögu. Vitað er, að skurð- lækningar voru á allháu stigi í Róm á 2. til 4. öld eftir Ivrist. Ber þar hæst nöfn skurðlæknanna Heliodorusar og' Antyllusar. Er minnzt á margs konar aðgerðir, sem þeir framkvæmdu, en þó er brjóstkrabbi og krabbamein í vör meðal þeirra sjúkdóma, sem ekki er talið ráðlegt að gera aðgerðir við á þeim tíma. Næstu tólf hundruð ár voru skurð- lækningar því nær eingöngu stundað- ar af bartskerum, feltskerum, her- læknum og jafnvel böðlum. Kennsla í læknisfræði í háskólum þeirra tíma, eins og Salerno-skólanum á ítaliu, Bologna, Montpellier, París og viðar, var fyrst og fremst helguð lyflækning- um. Litu lærðir lyflæknar þeirra tíma niður á allar skurðaðgerðir og visuðu jafnvel sjúklingum, sem gera þurfti aðgerðir á, til hinna fyrrnefndu. Nokkuð fer að örla á framförum í skurðlækningum á 16. öld, og var þekktasta nafn þess tíma Ambroise Paré. Hann var sonur bartskera og lærði til bartskera. Fékk hann eftir nám sitt viðurkenningu sem skurð- læknir árið 1536 og starfaði síðan sem slíkur hjá franska hernum á Ítalíu og náði mikilli leikni i sárameðferð og skurðlækningum almennt. (Hippokrat- es segir á einum stað: „Hver, sem vill verða góður skurðlæknir, ætti að vera um hrið með her í ófriði, það eitt gef- ur næga æfingu.“) Hann gerði meðal annars margar sköpulagsaðgerðir á vörum og gómum og gerði við kvið- slit. Paré er talinn liafa greint fractura colli femoris fyrstur lækna, og við fæð- ingar tók hann upp aðgerð, sem var alger nýjung, þ. e. vending á fæli. Endurlífgaði Paré ýmsar aðgerðir þekktar frá forntímanum, og var hann og kenningar hans fyrirmynd skurð- lækna um næstu 200 ár. Á 17. öld er getið um aðgerðir við brjóstkrabba, þar sem ráðlagt er að taka brjóstið, meðan sjúkdómurinn er viðráðanlegur. Þegar komið er fram á 18. öld, eru skurðlækningar enn að mestu í hönd- um feltskera og bartskera. Þó fer menntun þeirra, sem við skurðaðgerð- ir fást, batnandi, og ýmsir háskólar hefja kennslu í þeim fræðum á þeirri öld. Það, sem helzt örvar þá þróun, var hin mikla þörf herja fyrir sáralækna. Einn þekktasti skurðlæknir 18. ahl- ar er franski læknirinn Petit (1674— 1750). Mun hann fyrstur hafa bent á nauðsyn þess að nema einnig burt eitla undir holhöndinni, þegar gerðar eru aðgerðir við brjóstkrabba. Eins og læknabækur þessara tíma bera með sér, hafa slíkar aðgerðir þó verið fá- tiðar, þar sem enn eru allsráðandi ýmis önnur ráð, bakstrar, smyrsl o. s. frv., við útvortis krabbameini, sem þó er játað, að beri mjög sjaldan árangur. í lok 18. aldar og alla 19. öldina fleygir skurðlækningum mjög fram, og verða þá þekktar og algengar aðgerðir við krabbameini í brjósti. Yrði of langt mál upp að telja ýmsa merka skurð- lækna 19. aldar, sem gerðu fjölda slíkra aðgerða. Skal hér aðeins getið þriggja, sem oft eru nefndir í sambandi við aðgerðir á brjóstum og brjóstkrabba, en það eru: svissneski læknirinn Theo- dor Kocher (1841—1917), Ameriku- maðurinn Halsted í Baltimore (1852—• 1922) og enski skurðlæknirinn Paget (1814—1899), sem jafnframt var þekkt- ur meinafræðingur. Aðgerðir á brjóst- um eru gjarnan nefndar eftir tveimur hinna fyrrnefndu, en hinn siðastnefndi lýsti fyrstur krabbameinstegund í brjóstvörtu, sem við hann er kennd.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230
Side 231
Side 232
Side 233
Side 234
Side 235
Side 236
Side 237
Side 238
Side 239
Side 240
Side 241
Side 242
Side 243
Side 244

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.