Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1959, Blaðsíða 181
— 179 —
1959
Arið 1900 er í skýrslum um sjúkra-
hús minnzt á, að á Seyðisfirði hafi
verið gerð 1 amputatio mammae
(læknir Iíristján Kristjánsson).
Loks segir Guðmundur læknir Guð-
mundsson í Stykkishólmi árið 1906:
..Einkennilegt er, hvað tiður cancer
virðist vera hér“. Telur hann síðan
upp 5 sjúklinga í sinu héraði, þó eng-
an með brjóstkrabba.
Hér hefur verið rakið allt, sem Heil-
brigðisskýrslur telja fram um brjóst-
krabba til ársins 1911. Augljóst er, að
hér mun mjög vantalið, eins og raunar
hemur fram í skýrslum mörg ár eftir
1911. Krabbamein er, eins og prófessor
Guðmundur Hannesson getur um í árs-
skýrslnm síðar, „olnbogabarn" lækna,
bannig að í skýrslum margra héraðs-
lækna til landlæknis er ekkert á það
niinnzt.
Til þess að varpa nokkru skýrara
Ijósi á þessi mál hér á landi eftir
ahlamótin, er birtur hér kafli úr bréfi
landlæknis, Guðmundar Björnssonar,
hl Den Almindelige danske Lægefor-
enings Cancer-Komité, sem hann hafði
allmikil bréfaskipti við árið 1909. í
einu bréfi sínu þetta ár til ofannefnds
aðila, þar sem minnzt er á vantalningu
lækna á krabbameinssjúklingum yfir-
'eitt, segir hann, að þetta ár séu að-
eins taldir 19 sjúklingar á landinu, þar
af 6 gamlir (áður þekktir). Flokkar
bann niður tegundir krabbameins þetta
ar, og er þar á meðal minnzt á sjúkling
I Hrímsneshéraði með cancer mam-
*llae- Eftirfarandi kafli úr bréfi árið
1909 er orðrétt á þessa leið: „Siden
1897 har det været pálagt Distrikt-
ægene at indsende til Landphvsicus
^aánedlige Indberetninger om akute og
chroniske Infectionssygdomme, samt
enkelte andre Sygdomme, hvilkes Op-
ræden man har villet udforske, det
ýar Lepraforskningen, som gav stödet
II denne Foranstaltning . . . blandt
"nilet indsatte jeg Cancer“. í bréfi sið-
a|vritar hann til sama aðila og segir:
” 'sse Indberetninger har for de fleste
lstrikter og de fleste Sygdommes ved-
’ommende altid været meget upálide-
Y®e ornend langt fra fuldstændig uden
ærdi. Jeg har nu gennemgáet alle
^ægernes Mánedslister for áret 1907,
med hensyn til Cancer. Fra 31 Distrikt-
er findes intet Tilfælde opfört pá
Listerne. Fra 12 Distrikter anföres et
samlet Antal af 48 Tilfælde, livoraf 35 i
Reykjavík. Jeg betragter dette förste
Forsög som fuldstændig værdilöst. Om
de fra Reykjavík-Distrikt anmeldte 35
Tilfælde ved jeg med Bestemthed at
mindst de % Dele stammer fra Landet,
hvori blandt sikkert nogle af de af
Landlægernes opförte Patienter. End-
videre mener Distriktlægen Hannesson
at det höje Antal Patienter her i Byen
til dels kommer af, at flere Patienter
har sögt adskillige Læger og er anfört
flere Gange. Af disse to Grunde bör
total Antallet sikkert reduceres“.
Þessi bréfakafli sýnir vandkvæðin
á réttri talningu krabbameinssjúklinga
i landinu, og er algengt, að sjúklingar
séu tví- eða margtaldir, en á aðra ekki
minnzt.
Árið 1912 er gefin út í Kaupmanna-
höfn „Beretning om Den Almindelige
Danske Lægeforenings Cancerkomités
Virksomhed 1910—1911.“ Nefnd þessa
skipa 23 læknar, og er Guðmundur
Björnsson landlæknir meðal þeirra
ásamt mörgum þekktum læknum
dönskum.
í skýrslu þessari er m. a. birt: „Op-
tællingen af Kræftpatienter paa Island
den 1. maj 1908“, en það mun vera
fyrsta allsherjartalning slíkra sjúklinga
hér á landi. Til þess að hindra tví- eða
margtalningu sama sjúklings er taln-
ingin látin fara fram sama dag á land-
inu öllu. Upplýsingar berast frá ölí-
um (46) læknum landsins, sem starf-
andi eru þennan dag, en 4 eru þá
staddir erlendis. Aðeins 14 af lækn-
unum hafa krabbasjúklinga undir með-
ferð eða eftirliti nefndan dag. Alls
berast upplýsingar um 26 sjúklinga, þó
einn vafasaman, og 2 sjúklinga er ekki
vitað um, hvort á Iífi eru 1. maí, og
eru þessir 3 sjúklingar því frátaldir.
Þess er getið, að hjá aðeins einum
sjúklingi hafi greining verið staðfest
með smásjárskoðun, en það var sjúk-
lingur með sarcoma testis, sem Guð-
mundur Magnússon hafði sent sýni
frá til Kaupmannahafnar.
Af þessum 23 sjúklingum voru 6
karlar en 17 konur og meðal þeirra