Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1959, Page 181

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1959, Page 181
— 179 — 1959 Arið 1900 er í skýrslum um sjúkra- hús minnzt á, að á Seyðisfirði hafi verið gerð 1 amputatio mammae (læknir Iíristján Kristjánsson). Loks segir Guðmundur læknir Guð- mundsson í Stykkishólmi árið 1906: ..Einkennilegt er, hvað tiður cancer virðist vera hér“. Telur hann síðan upp 5 sjúklinga í sinu héraði, þó eng- an með brjóstkrabba. Hér hefur verið rakið allt, sem Heil- brigðisskýrslur telja fram um brjóst- krabba til ársins 1911. Augljóst er, að hér mun mjög vantalið, eins og raunar hemur fram í skýrslum mörg ár eftir 1911. Krabbamein er, eins og prófessor Guðmundur Hannesson getur um í árs- skýrslnm síðar, „olnbogabarn" lækna, bannig að í skýrslum margra héraðs- lækna til landlæknis er ekkert á það niinnzt. Til þess að varpa nokkru skýrara Ijósi á þessi mál hér á landi eftir ahlamótin, er birtur hér kafli úr bréfi landlæknis, Guðmundar Björnssonar, hl Den Almindelige danske Lægefor- enings Cancer-Komité, sem hann hafði allmikil bréfaskipti við árið 1909. í einu bréfi sínu þetta ár til ofannefnds aðila, þar sem minnzt er á vantalningu lækna á krabbameinssjúklingum yfir- 'eitt, segir hann, að þetta ár séu að- eins taldir 19 sjúklingar á landinu, þar af 6 gamlir (áður þekktir). Flokkar bann niður tegundir krabbameins þetta ar, og er þar á meðal minnzt á sjúkling I Hrímsneshéraði með cancer mam- *llae- Eftirfarandi kafli úr bréfi árið 1909 er orðrétt á þessa leið: „Siden 1897 har det været pálagt Distrikt- ægene at indsende til Landphvsicus ^aánedlige Indberetninger om akute og chroniske Infectionssygdomme, samt enkelte andre Sygdomme, hvilkes Op- ræden man har villet udforske, det ýar Lepraforskningen, som gav stödet II denne Foranstaltning . . . blandt "nilet indsatte jeg Cancer“. í bréfi sið- a|vritar hann til sama aðila og segir: ” 'sse Indberetninger har for de fleste lstrikter og de fleste Sygdommes ved- ’ommende altid været meget upálide- Y®e ornend langt fra fuldstændig uden ærdi. Jeg har nu gennemgáet alle ^ægernes Mánedslister for áret 1907, med hensyn til Cancer. Fra 31 Distrikt- er findes intet Tilfælde opfört pá Listerne. Fra 12 Distrikter anföres et samlet Antal af 48 Tilfælde, livoraf 35 i Reykjavík. Jeg betragter dette förste Forsög som fuldstændig værdilöst. Om de fra Reykjavík-Distrikt anmeldte 35 Tilfælde ved jeg med Bestemthed at mindst de % Dele stammer fra Landet, hvori blandt sikkert nogle af de af Landlægernes opförte Patienter. End- videre mener Distriktlægen Hannesson at det höje Antal Patienter her i Byen til dels kommer af, at flere Patienter har sögt adskillige Læger og er anfört flere Gange. Af disse to Grunde bör total Antallet sikkert reduceres“. Þessi bréfakafli sýnir vandkvæðin á réttri talningu krabbameinssjúklinga i landinu, og er algengt, að sjúklingar séu tví- eða margtaldir, en á aðra ekki minnzt. Árið 1912 er gefin út í Kaupmanna- höfn „Beretning om Den Almindelige Danske Lægeforenings Cancerkomités Virksomhed 1910—1911.“ Nefnd þessa skipa 23 læknar, og er Guðmundur Björnsson landlæknir meðal þeirra ásamt mörgum þekktum læknum dönskum. í skýrslu þessari er m. a. birt: „Op- tællingen af Kræftpatienter paa Island den 1. maj 1908“, en það mun vera fyrsta allsherjartalning slíkra sjúklinga hér á landi. Til þess að hindra tví- eða margtalningu sama sjúklings er taln- ingin látin fara fram sama dag á land- inu öllu. Upplýsingar berast frá ölí- um (46) læknum landsins, sem starf- andi eru þennan dag, en 4 eru þá staddir erlendis. Aðeins 14 af lækn- unum hafa krabbasjúklinga undir með- ferð eða eftirliti nefndan dag. Alls berast upplýsingar um 26 sjúklinga, þó einn vafasaman, og 2 sjúklinga er ekki vitað um, hvort á Iífi eru 1. maí, og eru þessir 3 sjúklingar því frátaldir. Þess er getið, að hjá aðeins einum sjúklingi hafi greining verið staðfest með smásjárskoðun, en það var sjúk- lingur með sarcoma testis, sem Guð- mundur Magnússon hafði sent sýni frá til Kaupmannahafnar. Af þessum 23 sjúklingum voru 6 karlar en 17 konur og meðal þeirra
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238
Page 239
Page 240
Page 241
Page 242
Page 243
Page 244

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.