Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1959, Side 191

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1959, Side 191
189 — 1959 gerð min er vefengd frekar, er auð- veldast að láta læknaráð fjalla þar um.“ Loks liggui fyrir læknisvottorð ..., fyrrnefnds sérfræðings í augnsjúk- dómum, dags. 7. nóvember 1960, svo- hljóðandi: >,A. J.-dóttir var mjög heilsuhraust kona fyrir slysið, dugleg til vinnu °g varð varla misdægurt. Eftir slys- ið mun hún hafa legið í rúminu í tvo daga, en skömmu síðar fór hún að finna til höfuðverkjar, sem var hér uni bil stöðugur, og hélzt hann í nokkra mánuði. En er höfuðverkurinn fór minnkandi, fór að bera á svima, sem kom mjög skyndilega, einkum við snöggar hreyfingar, og kom nokkrum sinnum fyrir, að hún skylli i gólfið án minnsta fyrirvara. Var þetta mjög hvimleitt fyrir hana og gerði hana taugaóstyrka, svo og meðstarfsfólk hennar. Einkum var sviminn áber- andi, ef hún vann meira í einn tíma en annan, svo sem ef hún þurfti að strauja þvott. Kom þá fyrir, að hún hurfti að liggja í rúminu eina þrjá haga á eftir. Þótt hún væri betri á öhlli, var liðan hennar þó aldrei þann- að hún fyndi sig fullfriska. Einnig tannst henni minnið hafa versnað og hæfileikinn til að einbeita huganum niinnkað. Hún hafði lengi vel von um, að þetta ástand batnaði. En um sum- arið 1957 voru vonir hennar þar að lútandi orðnar mjög litlar, og ákvað hún þá í samráði við mig að leita sér [ækninga hjá dr. Busch i Kaupmanna- höfn, og gerði hún það.“ Málið er lagt fyrir lœknaráð á þá leið, að beiðzt er svars við eftirfarandi sPurninguni: 1. Hvenær fyrst hafi mátt sjá fyrir nuverandi örorku stefnanda af völd- öni slyss þess, er málið fjallar um, nuðað við, að stefnandi hefði notið nauðsynlegrar læknisþjónustu allt frá Pvb er hún varð fyrir slysinu. , 2. Ef eigi yrðið talið fært að kveða a um þetta, óskast álit læknaráðs á uVJ: hvort telja megi sennilegt, að sjá 'ati mátt þessar afleiðingar slyssins fyrir á miðju ári 1955, er stefnandi samdi við réttargæzlustefnda um bæt- ur sér til handa. 3. Fellst læknaráð á endanlegt mat ... læknis á örorku stefnanda af völdum slyssins? Ef ekki, hver telst þá hæfilega metin örorka stefnanda af þess völdum? Tillaga réttarmáladeildar um Álijktan læknaráðs: Ad 1. Heilabreytingar eftir slys eins og það, sem hér um ræðir, þar sem sjúklingurinn hefur fengið högg á höfuð og mar á heilann, geta tekið langan tima, svo að oft líða nokkur ár, áður en öll einkenni koma fram um varanlegar breytingar. Ekki er unnt að nefna ákveðið tímamark í því sambandi, en slikt gæti tekið 3—4 ár. Ad 2. Mjög vafasamt má telja, að unnt hefði verið að sjá fyrir allar þær breytingar, sem af slysinu hafa hlot- izt, á miðju ári 1955. Ad 3. Af þeim vottorðum, sem fyr- ir liggja, einkum frá E. Busch, dags. 3. ágúst 1957, og öðrum upplýsingum um heilsu stefnanda, virðist örorku- mat . . . læknis, dags. 16. júlí 1959, vera hæfilegt, þannig að örorka stefn- anda verði ákveðin 35%. Greinargerð og ályktunartillaga rétt- armáladeildar, dags. 24. janúar 1961, staðfest af forseta og ritara 4. febrúar s. á. sem álitsgerð og úrskurður lækna- ráðs. Málsúrslit: Mcð dómi bæjarþings Reykja- víkur 29. marz 1961 var stefndi, M. Á.-son, dæmdur til að greiða stefnanda, Á. J.-dóttur, kr. 237 205,00 ásamt 6% ársvöxtum frá 8. september 1959 til 22. febrúar 1960, 10% árs- vöxtum frá þeim degi til 29. desember s. á. og 8% ársvöxtum frá þeim degi til greiðslu- dags og kr. 18 000,00 í málskostnað. Fébótaábyrgð var lögð óskipt á stefnda. Áður en dómur féll, hafði stefnandi fengið kr. 50 000,00 greiddar upp í tjón sitt. 2/1961. Borgardómari í Reykjavík hefur með bréfi, dags. 25. nóvember 1960, samkvæmt úrskurði, kveðnum upp á bæjarþingi Reykjavikur 22. s. m., leit-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230
Side 231
Side 232
Side 233
Side 234
Side 235
Side 236
Side 237
Side 238
Side 239
Side 240
Side 241
Side 242
Side 243
Side 244

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.