Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1959, Page 197

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1959, Page 197
195 — 1959 s- m., og er framburður hans bókaíSur á þessa leiö: „Aðspurður um það, hvort hann telji ekki, að A. sé ljóst, hvað hann sé að gera, er hann leitar eftir skilnaði við konu sína, segir mættur, að hann telji, að svo sé, en tekur fram, að hann telji, að verið geti, að honum sé vegna sjúkdóms sins ekki að öllu leyti sjálf- rátt. Mættur segir, að A. hafi aldrei, svo að hann viti til, verið heill á geði, siðan mættur tók hann til meðferðar. Mættur segir, að vel megi vera, að það væri hollast fyrir heilsu A., að gerður yrði skilnaður hans og konu hans. Um Það sé þó ekki hægt að segja með vissu. Aðspurður um það, hvort hann telji nauðsyn á að svipta A. sjálfræði og fjárræði, segir mættur, að hann áliti ekki, að þörf sé að svipta hann sjálf- eæði, eins og sakir standa, þótt það kynni að vera betra að gera það. Um Petta er annars erfitt að segja. Ef A. fengi þunglyndiskast og ekki væri áaegt að koma honum til viðeigandi fimðferðar með samþykki hans, kynni að verða nauðsyn að taka af honum sjálfræðið. Um það, hvort A. sé fær að ráðstafa fé sínu, segist mættur efa. að svo sé, en erfitt sé að dæma mn það. A. hefur ekki haft fé undir j’öndum að ráði, síðan mættur fékk hann til meðferðar, og því ekki reynt, hvernig fara myndi, ef hann hefði fé W ráðstöfunar.“ Hinn 4. mai 1959 gaf sami læknir asamt Þórði Möller, yfirlækni geð- vcikrahælis ríkisins, svohljóðandi vottorð (áritun hins síðarnefnda er da8s- 20. s. m.): »A. J.-son, .... þarf að fara til Mallorka, Spáni, sér til heilsubótar í , mánuði. Hann verður fyrst i stað í., arcelona á Hospital de la St. Cruz ja Dr. Esqulerelo.“ . 2. ..., sérfræðingur í tauga- og geð- sjukdómum, Reykjavík, segir á þessa inn f lœknisvottorði, dags. 9. febrúar 1960 (dskj. nr. 5); J.-son, ..., f. ... 1903, hefur PJaðst árum saman af psykosis manio- f<fPressiva. Ég hafði hann til með- lq\- ' k'arsóttahúsinu eftir áramót Þegar ég tók við honum, var hann sljór og sinnulaus, hættur að borða, var stórhættulegur sjálfum sér, enda hafði hann nokkru áður gert tvær tilraunir til að svipta sig lífi. Hann fékk nokkurn bata í bili eftir raflostið, en varð þó ekki vinnufær og var þunglyndur áfram.“ Læknirinn kom fyrir sakadóm Reykjavíkur 26. febrúar 1960, og er framburður hans bókaður á þessa leið: „Mættur staðfestir vottorð sitt (dskj. 5 í dómsrannsókn). Hann kveðst ekki hafa haft A. neitt til meðferðar síðan á árinu 1955. Aðspurður um, hvort honum sé af eigin raun kunnugt um, að A. hafi reynt að svipta sig lífi, kveður mætt- ur það ekki vera. Fékk mættur fréttir um það af sjúkrahúsinu Sólheimum, sem A. hafði legið á áður.“ Sami læknir vottar á þessa leið 6. maí 1960 (dskj. nr. 4): „A. J.-son . . .fræðingur, nú til heim- ilis í . .. hér í bæ, hefur mætt hjá mér til athugunar samkvæmt tilvisun frá heimilislækni hans, . .. lækni. Rannsókn min hefur staðið yfir tímabilið frá 28. marz síðast liðinn þar til í dag, og hefur hann mætt hjá mér á þessu tímabili alls í 12 skipti. Ég hef við rannsókn mína ekki fundið einkenni geðveiki, og tel ég, að hann sé nú andlega heill heilsu. Þar sem hann hefur verið sviptur lögræði, fjárræði og sjálfræði, legg ég eindregið til, að hann öðlist þegar réttindi þessi, er liann hefur verið sviptur.“ í sakadómi 21. október 1960 er framburður læknisins bókaður á þessa leið: „Vottorðið á dskj. nr. 4 kveðst mætt- ur hafa ritað, og staðfestir hann það. Hann kveðst ekki hafa fundið geð- veikiseinkenni á A. í rannsókn sinni. Sækjandi spyr, hverjar ástæður mættur telji til þess, að A. hefur ekki unnið sl. 5—6 ár. Mættur kveðst ekki geta fullyrt um það. Hann hafi svo lítil afskipti haft af honum, eða að- eins þau, sem vottorð hans í máli þessu greinir.“ 3. ..., sérfræðingur í tauga- og geð- sjúkdómum, Reykjavík, segir svo i
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238
Page 239
Page 240
Page 241
Page 242
Page 243
Page 244

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.