Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1959, Blaðsíða 220

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1959, Blaðsíða 220
1959 218 — vitnið, að S. hafi viljað fara að gefa þeim góðgerðir, og hafi þeir þegið glas af léttu víni, og minnir vitnið, að hún hafi afgreitt það sjálf. Vitnið minnist þess, að S. hélt á karöflunni, en hvort hún hellti í glös- in, man það ekki. Áður en S. [J.-son] fór, heldur vitnið, að S. [J.-son] og F. R. hafi rœtt um arfleiðsluskrána, en man ekki, hvort S. tók þátt í þvi samtali. Vitnið minnist þess ekki, að rætt hafi verið um arfleiðsluskrána, meðan S. [J.-son] var í burtu, en man ekki, um hvað rætt var. 12. Ég vek athygli vitnisins á því, að þeir S. S.-son og K. M.-son telja sig hafa verið á ... götu ..., áður en S. [J.-son] fór i leiðangurinn; man vitn- ið, hvort svo var? Svar: Man það ekki.“ Prófessorinn kom á ný fyrir skipta- rétt 10. júní s. á., þar sem eftirfarandi var bókað: „Vitnið tekur það fram, að svar þess við 12. spurningu sóknaraðila var við því, að nefndir menn hafi verið á ... götu . .., er vitnið ásamt Þórhalli Pálssyni og S. [J.-syni] kom þangað. Ég vísa til vottorðs míns, rskj. 23, þar sem glögglega kemur fram, að þessir menn voru staddir á ... götu . .., áður en S. [J.-son] fór í leiðang- urinn til heimila kjörbarnanna. Mættur Gunnar A. Pálsson óskar eftir því, að lagðar séu áframhaldandi fyrir vitnið spurningar í sambandi við þetta mál. 13. Man vitnið, hve lengi S. [J.-son] var í fyrrnefndum leiðangri? Svar: Vitnið tekur fram, að þar sem hér er um atburð að ræða, sem skeð hefur fyrir tæpum 4 árum, verður erfitt fyrir vitnið að segja alveg á- kveðin tímatakmörk. Éftir minni myndi ég þó segja, að dvöl mín á heimili frú S. umrætt kvöld hafi stað- ið ekki minna en 1 klst. allt í allt. Hinu atriðinu get ég ekki svarað. 14. Hvað gerðist fyrst eftir að S. [J.-son] kom aftur á ...götu ...? Svar: Ég man ekki nein sérstök at- vík, annað en að S. heitin undirritaði arfleiðsluskrána. Mig minnir, að hinir aðilarnir hafi þá verið búnir að skrifa undir. 15. Getur vitnið rakið nokkur sam- töl, er fram fóru á ... götu ..., eftir að S. J.-son kom aftur? Svar: Nei, ég treysti mér ekki til þess. 16. Á þetta svar bæði við um S. og um aðra? Svar: Já. 17. Varð vitnið aldrei vart tregðu hjá þeim K. og S. [S.-syni] um, að arfleiðsluskráin væri undirrituð þarna um kvöldið eða þeir teldu einhver tormerki á þvi? Svar: Ég varð ekki var við tregðu hjá þeim, enda átti ég ekki nein orða- skipti við þá eða heyrði, að þeir teldu nein tormerki á þessari framkvæmd. 18. Man vitnið eftir nokkrum sér- stökum ráðleggingum af hálfu S. [J.- sonar] til S., S. [S.-sonar] eða K. um- rætt kvöld? Svar: Nei. Man eftir því, að þá er arfleiðsluskráin var lesin upp, fylgdu þeirri athöfn engar sérstakar skýr- ingar, og virtist mér það allt fara fram með eðlilegum hætti. Gat ég ekki ann- að séð en, að hlutaðeigandi persónuin væru kunnugir málavextir. 19. Hver las skrána upp? Svar: Ég er ekki alveg viss, hvort það var fulltrúi borgarfógeta eða S. J.-son. 20. Man vitnið að rekja nokkuð fleira, er gerðist eftir að S. [J.-son] kom aftur úr leiðangrinum? Svar: Ég man það ekki. 21. Þekkti vitnið S. E.-dóttur, áður en það kom á ... götu ... ? Svar: Vísa til rskj. 23. 22. Vill vitnið gera svo vel að lýsa útliti S. E.-dóttur? Svar: Vísa til vottorðs mins á rskj. 23. 23. Var hún hrörleg? Svar: Líkt og búast mátti við af áttræðri konu eða rúmlega áttræðri. Treysti mér ekki til að svara þessari spurningu nánar. 24. Hvernig var holdafar hennar? Svar: Hún var mögur. 25. Hvernig voru andlitsdrættir hennar? Voru þeir stirðnaðir?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.