Studia Islandica - 01.06.1967, Blaðsíða 12

Studia Islandica - 01.06.1967, Blaðsíða 12
10 var kvikfjárins, þá gekk gllum vetrmn sjálfala í skógum,“ Egils saga Í933, 75, einnig Vatnsdœla saga 1939, 42-43. 2.7. „Þetta haust var honum vant kvígu ... hon hét Mús ... fannst þrim vetrum síðar .. . hafði hon þá með sér tvá dilka ... kölluðu þeir þat Músarnes,“ Kjaln. 6. Sbr. t. d. kúna Brynju, Brynjudal og 40 nauta, Landnámabók 1900, 12, 136, gölt Helga magra, Sölva, Sölvadal, 3 vetur og 70 svína, Landnámabók 1900, 72, 193, svín Ingimundar, Svína- vatn, Beigað og Beigaðarhól, Vatnsdœla saga 1939, 43. 2.8. Hoflýsing, Kjaln. 7. Sjá 3.2. 2.9. „Búi var kallaðr einrænn í uppfæzlu,“ Kjaln. 9. Svipað er sagt um fleiri kappa, Grettis saga 1936, 36, Qrvar- Odds saga 1888, 7, Hrólfs saga kraka 1960, 65. 2.10. Búi vildi aldrei blóta, Kjaln. 9. Sbr. Hjörleif, Land- námabók 1900, 7,132,264, Hallur goðlaus og Þórir eða Helgi goðlaus, Landnámabók 1900, 9, 134, sbr. 4.11. 2.11. Kolfinnur „lagðist á eldgróf ok beit börk af viði steiktan,“ Kjaln. 9. Sbr. um kolbíta Oddur í Hauksbók, Land- námabók 1900, 86, Beigaldi, Egils saga 1933, 62, Þorsteinn, Svarfdœla saga 1956, 129, Refur, Króka-Refs saga 1959, 119, Grímur, Gull-Þóris saga 1898, 21, Ketill, Ketils saga hængs 1950, 151, Starkaður og Befur, Die Gautrekssaga 1900, 15, 26. Sjá nánar 2.25., 2.26. og 4.12. 2.12. Búi er gerður sekur skógarmaður, Kjaln. 10. Þetta er algengt, t. d. Grettis saga 1936, 147. 2.13. Þá er Búi tólf vetra, Kjaln. 10, Fríður sendir út son þeirra tólf vetra, Kjaln. 34.1 Þetta er algengur aldur í sög- um, sjá skrá í Drei Lygisggur 1927, 41. 2.14. Eftirför 12 manna, Kjaln. 11, sama, Kjaln. 26, fyr- 1 Aldur Búa er athyglisverður. Hann er hér 12 vetra. Sama ár fer hann í Kollafjörð til funda við Ölöfu, Kjaln. 16. Næsta ér fer hann til Noregs, 13 ára, Kjaln. 25. Hann er um veturinn í Orkneyjum, en fer síðan til Noregs, 14 ára, Kjaln. 27. Um veturinn er hann hjá Dofra, en fer til Islands um sumarið, 15 ára, Kjaln. 37. Sonur hans og Fríðar Dofradóttur kemur út 12 vetra og glímir við Búa, Kjaln. 42. Búi verður þvi um 27 ára samkvæmt þessari rakningu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Studia Islandica

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Studia Islandica
https://timarit.is/publication/1542

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.