Studia Islandica - 01.06.1967, Blaðsíða 85

Studia Islandica - 01.06.1967, Blaðsíða 85
83 Þá má skýra líkindi þessara tveggja manna þannig, að þeir séu fulltrúar sama tíma, sama landshluta, sömu mennt- unar og menningarumhverfis og jafnvel sama menntaseturs. Þá er einnig sennilegt, að þeir hafi þekkzt. Ef svo er, endur- spegla þessi rit að nokkru lærdóm og bókmenntaiðkun á Suð- vesturlandi, e. t. v. einkum í Viðeyjarklaustri, á áratugun- um um 1300. TILGÁTUR UM KELTNESK MINNI 7.0. Margaret Schlauch hefur í bók sinni Romance in Iceland rætt um mótífið um bardaga tveggja feðga, sögnina um Sohrab og Rustem.1 Hún bendir á, að gott dæmi um það mótíf sé í Kjalnesinga sögu, en það komi þó víðar fyrir í ís- lenzkum bókmenntum. Um uppruna þessa mótífs segir hún, að um fleiri möguleika geti verið að ræða, sé það ekki komið upp sjálfstætt á Norðurlöndum. Hún bendir á, að það geti verið komið frá Þvzkalandi og minnir á Hildibrandskviðu í því sambandi, og ef til vill sé Þiðriks saga milliliður. Einnig megi bera sögnina um Búa saraan við sögnina um írsku hetj- una Cú Chulainn. Loks svipi sögninni í Kjalnesinga sögu til rússnesku sagnarinnar um Uia Muromets, en þó séu líkindi meiri við írsku sögnina. Reyndar sé hugsanlegt, að hugmynd- in sé komin úr frönskum sögnum, svipuðum Miluns ljóði Ma- rie de France, en þó sé Jökull líkari syni Cú Chulainns en syni Sir Milons í franska ljóðinu. Niðurstaða Margaret Schlauch er þessi: “There is some likelihood that those Icelandic stories which use the Sohrab and Rustem situation in conjunction with a supematural mistress are under Celtic influence.” Einar Ól. Sveinsson hefur tekið þetta upp að nýju og hef- ur nefnt þrjú atriði í viðbót, sem bendi til tengsla við írsku söguna. Hann segir svo um Kjalnesinga sögu: “I believe the essence of this saga consists of very vague fragments of tales of the youthful exploits of Cúchulin and of his son, Aenfer, 1 Margaret Schlauch 1934, 114—118.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Studia Islandica

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Studia Islandica
https://timarit.is/publication/1542

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.