Studia Islandica - 01.06.1967, Blaðsíða 26
24
Sturlub.
hans son var Viga-Hrappr ok Koll-
sveiN f(adir) Eyvindar Hiallta
f(odur) Kollsveins f(odur) Þor-
gerdar m(odur) Þoro m(odur)
Augmundar f(odur) Ions byskups
ens Helga.
Hauksb.
hans svn var Viga-Rappr ok Ey-
vindr hiallti f(aðir) Kollsvgins
f(oðvr) Eyvindar er atti Þorlavgv
Klængs dottor. þeira dottir var
Þorgerðr moðir Þorv er atti Þor-
kell svn Asgeirs kneifar. þeira svn
var Ogmvndr faðir Ionns byskvps
hins hcelga.
Tveir synir Helga bjólu eru nefndir, en að öðru leyti er
Kjalnesinga saga gjörólík Landnámugerðunum. Nöfnin í
Kjalnesinga sögu virðast ekki vera gefin út í bláinn, sjá 5.4.
Kjaln. Sturlub. Hauksb.
5. Þeir váru báðir miklir ok sterkir
ok inir vaskligustu menn. Helgi skip-
aði skipverjum sínum lönd þau, sem
hann hafði numit; hann fekk Þrándi á
Þrándarstöðum, Eilifi í Eilifsdal, Hæk-
ingi í Hækingsdal, Tind á Tindsstöð-
um ok þar hverjum, sem honum þótti
fallit vera.
Iijaln.
4. Þeira synir váru þeir Þor-
grimr ok Arngrímr.
Melab.
ad [son] Helga uæri koj llsueinn]
f. Eivindar f. H[iallta] f. Koll-
sueinz [f. Þorger]dar m. Þoru
[m. Ogmundar] f. Johannes hinz
[helga].1
Helgi bjóla skipar skipverjum sínum lönd. Nöfn þeirra
eru dregin af örnefnum, sjá 2.2. og 10.3.
Kjaln.
6. Maðr hét örlygr; hann var
irskr at allri ætt.
Ó.T.
<A>Vrlygr het annaR s(on)
Hrapps Biarnar s(onar). hann var
at fostri með Patrechi biskupi i
Suðr eyium.
Sturlub.
Aurlygr het son Hrapps Biarnar-
sonar Bunu. hann var at fóstri med
enum (helga) Patreki byskupi i
Sudreyium.
Hauksb.
Avrlygr het svn Hraps Biarnar
svriar bvnv. hann var at fostri með
Patreki byskvpi hinvm hœlga i
Svðreyivm.
1 Þessi texti er í Þórðarbók með tilvisun í Landnámu, SkarSsárbók
1958, 12, Jón Jóhannesson 1941, 186.