Studia Islandica - 01.06.1967, Blaðsíða 103

Studia Islandica - 01.06.1967, Blaðsíða 103
101 Landnámu.1 Skýring Guðbrands virðist vera öllu sennilegri. Skýringarsagan á auknefninu getur þá stafað frá einhverj- um, sem þekkti slíka sögu. Samkvæmt heimildum hafa slík- ar sögur verið algengar fyrir vestan haf. Það er því hugsan- legt, að sagan hafi borizt þaðan, hvort sem það hefur verið munnlega eða e.t.v. með ensku sagnariti.2 í Laxdælu segir: „Bolli átti stóðhross þau, er bezt váru kQlluð; hestrinn var mikill ok vænn ok hafði aldregi brugð- izk at vígi; hann var hvitr at lit ok rauð eyrun ok topprinn. Þar fylgðu þrjú merhryssi með sama lit sem hestrinn.“ 3 G. Turville-Petre hefur bent á, að þessir hestar séu af sama lit og álfakýr, sem lýst er í írsku sögunni Táin bó Fraích.4 Svipaðir hestar koma fyrir í Heiðarvíga sögu: „hestar tveir hvítir, ok svQrt eyru á hvárumtveggja.“ 5 Einriig í Adonías sögu með nokkrum tilbrigðum: „hesturenn hafdi svort eyrv og augv tagl og topp. enn allur var hann annars stadar snio- hvitur,“ „sa hestur var suartur sem hrafn. enn eyrun hvit sem sniór,“ „hesti . . . hann var sniöhuitur vtan eyru og tagl. þat var huortveggia suart sem hrafn.“ 6 Aðrir óvenjulegir litir á hestum koma fyrir í þýddum rit- um, þannig í Karlamagnús sögu og í Valvers þætti.7 En litir svipaðir eða eins og þeir, sem hér hafa verið raktir, koma fyrir í erlendum ritum. Þannig koma fyrir í Wigalois hestar með blóðrautt fax og hestur, sem er hvítur sem svanur og hefur rautt eyra, en hann gefur kona Wigalois. 1 Le Lai de l’Espine kemur fyrir hvítur hestur með rauð eyru, en sá strengleikur er ekki meðal þeirra, sem geymdir eru á nor- rænu. 1 Partonopeus de Blois fær hetjan að gjöf frá konu 1 Halldór Hermannsson 1920, 3. 2 Ef Sturla Þórðarson hefur skrifað Hákonar sögu á undan Land- námugerð sinni, sem vel getur verið, og ef hann hefur hætt þessu inn í Landnému, gæti það verið leiðin. Lesháttur í Þórðarbók getur þó bent til þess, að nafnskýringin hafi verið í Melabók, SkarSsúrbók 1958, 180. 3 Laxdœla saga 1934, 135. 4 G. Turville-Petre 1953, 248. 5 HeiSarvíga saga 1938, 272. 6 Adonias saga 1963, 123, 147, 201. 7 Karlamagnus saga 1860, 426, Valvers þáttr 1872, 58.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Studia Islandica

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Studia Islandica
https://timarit.is/publication/1542

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.