Studia Islandica - 01.06.1967, Blaðsíða 108

Studia Islandica - 01.06.1967, Blaðsíða 108
106 Sagnir af Brjánsbardaga hafa einmitt verið líklegar til að ganga mjög í nýlendum norrænna manna fyrir vestan haf og hafa greiðlega getað tengzt keltneskmn sagnaatriðum á þeim slóðum. Einkum eru Darraðarljóð merkileg. Njála stað- setur þau á Katanesi.1 Heimild, að vísu ekki óyggjandi, er um, að þau hafi verið þekkt í Orkneyjum á 18. öld.2 Loks skal litið á tvö dæmi í viðbót. 1 Landnámu segir, í Sturlubókartexta: „EN Hiorleif rak vestr fyri land ok fek hann vatn fatt þa toku þrælarnir irsku þat rad at knoda saman miol ok smior ok kaulludu þat oþostlatt. þeir nefndu þat miNþak. EN er þat var tilbuit kom regn mikit. ok toku þeir þa vatn æ tiolldum EN er miNþakit tok at mygla kaustudu þeir þvi fyrir bord og rak þat æ land þar sem nu heiter MiNþakseyr.“ 3 Vitað er, að minþak er úr ír. mena- dach, og er rétt þýtt í Landnámu.4 Ömefnið Minþakseyrr kemur fyrir víðar en í Landnámu. Þessa sögu má skýra á a. m. k. þrjá vegu. Sagan hefur geymzt tengd örnefninu, þótt tilurð þess hafi e. t. v. ekki verið alveg hin sama og Landnáma segir. Slíkt væri þó furðu löng og nákvæm geymd. Annar möguleiki er, að þetta sé skýringarsaga, en þær em algengar á ömefnum. En þá hefur sá, sem hana bjó til, kunnað gelísku eða írsku. Loks getur verið, að minþak hafi verið til sem tökuorð í islenzku í fornu máli. Þá getur þetta enn verið skýringarsaga á örnefninu, en þar eð hún er tengd írskum þrælum, hefur sá, sem hana bjó til, haft einhverja hugmynd um uppruna orðsins. Þetta sýnir, hversu erfitt er að komast að uppruna þessarar sögu. 1 Orkneyinga sögu segir frá því, að Sigurður Eysteinsson Orkneyjajarl, sem þá hafði ásamt Þorsteini rauð lagt undir sig hluta Skotlands, og Melbrikta tönn, Skotajarl, mæla sér 1 Brennu-Njáls saga 1954, 454. 2 Einar Öl. Sveinsson 1962, 356. 3 Landnámabók 1900, 132. 4 „menadach . . . gruel made of meal and -water (or occas. butter); a common diet for penitents," Contribuíions to a Dictionary of the lrish Language M 19)9, 99.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Studia Islandica

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Studia Islandica
https://timarit.is/publication/1542

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.