Studia Islandica - 01.06.1967, Síða 35

Studia Islandica - 01.06.1967, Síða 35
33 Kjaln. 16.a. O.T. ok sva segiz at hans s(on) hafi alldri blotað skurðgoð. Avrlygi- hinn gamli at Esív <bergi> atti mðrg bðrn ok mikit af kvæmi. Melab. son Aurlygs [var] Þorleifur f. Halldoru m. Geirmundar er [E]s- bergijngar ero fra komner.1 Sturlub. Aurlygr atti mart barna. Hans son var Valþiofr f(adir) Valbrandz f(odur) Torba Annar Geirmundr f(adir) Halldoru m(odur) Þorleifs er Esiubergingar eru fra komner. þeir Aurlygr frændr trudu aa Kol- umba. Dotter Aurlygs ens gamla var Velaug er atti Gunlaugr ormstunga sonr Hromundar i Þverarhlid. þeira dottir var Þvrr- idr Dylla m(odir) Illuga ens svarta æ Gilsbakka. Hauksb. Hialp het kona hans. þeira svn var Valþiofr er fvlltiða kom til Islanðz með OrlyGi. siþan atti Orlygr Is- gerði d(ottvr) Þormoðs Bresa svn- ar. þeira svn var Geirmvndr fað- ir Halldorv er atti Þiostolfr svn Biarnnar gvllbera. þeira svn var Þorleifr er bio at Esiv bergi efter Geirmvnd moðvr foðvr sinn. þeir trvðv a Kolvmkilla þo at þeir væri vskirðir. Þorlefr var trollavkin ok tok þo kristni. fra hanvm er mart manna komit. dotter Orlygs ok Is- gerðar var Velavg er atti Gvnlavgr ormstvnga hin gamli ok var þeiRa dottir Þvriðr dylla moðir Illvga hins svarta. Það, sem segir nokkru síðar í Kjalnesinga sögu, bls. 5, sjá athugasemd við 16, um bamleysi örlygs, kemur illa heim við það, sem segir hér í Landnámutextunum. En barnleysi örlygs hefur ef til vill verið nauðsynlegt fyrir höfund sög- unnar, til þess að koma Esju að á Esjubergi. Þetta er þannig hliðstætt því, að nafn bæjar örlygs er ekki nefnt, sjá 16. Hér hefur Ólafs saga miklu styttri texta, en efnisleg hhð- stæða við fyrri hlutann er það, sem Sturlubók og Hauksbók segja um að Esbergingar hafi trúað á Kolumba eða Kolum- killa. Á eftir þessu atriði er í Ólafs sögu kafli um kristna 1 Þessi texti er í Þórðarbók með tilvísun í Landnámu, SkarSsárbók 1958, 13, Jón Jóhannesson 1941, 186. 3
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Studia Islandica

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Studia Islandica
https://timarit.is/publication/1542

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.