Studia Islandica - 01.06.1967, Blaðsíða 95

Studia Islandica - 01.06.1967, Blaðsíða 95
93 verið að leikum í Kollafirði hlaupa að honum tveir menn: „Kolfiðr varðist með lurkinum ok barði vápnin fyrir þeim; varð þeim hann torsóttari en þeir hugðu,“ Kjaln. 20. Kol- finnur bar sigurorð af þeim báðum. Þessi frásögn minnir nokkuð á það, þegar Cú Chulainn fór fyrst ungur að heim- an til hirðar Conchobars í Emain Macha. Hann tók skjöld og stöng eða leikfangaspjót, knatttré og knött. Hann kastaði stönginni á undan sér og náði henni áður en hún féll til jarð- ar. Þegar hann kom til leikanna réðust leiksveinar á hann, en Cú Chulainn barði þá og bar af þeim sigurorð.1 1 báðum þessum sögum er frammistaðan óvænt, Kolfinn- ur er kolbitur, en Cú Chulainn er aðeins fimm ára. Þvi má einnig bæta við, að báðir fara síðan til fundar við móður- bræður sína, Kolfinnur fer til fundar við Korpúlf, en Cú Chu- lainn hittir Conchobar. En móðurbróðir til fulltingis er þekkt atriði í sögum, sjá 2.30. Með þessum sögum eru því nokkur likindi, báðir fara í fyrsta sinn til leika, hafa stöng á leið- inni og berjast. Iþrótt Cú Chulainns með stöngina er eðli- leg í írskum sögum.2 En hlaup Kolfinns er ekki einstætt, sjá 2.28., og er vafalítið hugsað sem einhvers konar stangarstökk, enda eru sjö ár á leiðinni frá Elliðavatni í Kollafjörð. Þær tvær írsku sögur, bardagi föður og sonar og för til leika, sem hér hafa verið bomar saman við Kjalnesinga sögu, fjalla um Cú Chulainn. E. t. v. má hugsa sér, að samsvarandi sögur í Kjalnesinga sögu hafi einnig verið sagðar um sömu persónu. Búi og Kolfinnur eru, eins og J.A.H. Posthumus segir, „gelijksoortige figuren.“ 3 Ef svo er, er það ábending um upprunann.4 1 Rudolf Thurneysen 1921, 130. 2 Þegar sonur Ilia í rússnesku sögunni heldur til fundar viS hann, áður en þeir berjast, fer hann riðandi: “The hero throws his club up as far as the clouds, and as it falls down he seizes it with his white hands and does not allow it to fall on the damp earth,” lan de Vries 1963, 120. Ef til vill má setja þetta í samband við það, sem hér hefur verið rakið. 3 Kjalnesinga saga 1911, xxviii. 4 Samkvæmt James Carney 1955, 279, deyr Cú Chulainn um það bil 27 ára. Búi varð jafngamall, sjá 2.13. En aldur Búa er rökstuddur af sög- unni, og þessi samsvörun er án efa tilviljun.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Studia Islandica

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Studia Islandica
https://timarit.is/publication/1542

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.