Studia Islandica - 01.06.1967, Blaðsíða 109

Studia Islandica - 01.06.1967, Blaðsíða 109
107 mót til þess að semja mál sín. Hvor þeirra á að koma til fund- arins með fjörutíu menn: „Ok þá er nefndr dagr kom, hugs- aði Sigurðr Skota vera ótrúa. Hann lét búa átta tigu manna á fjórum tigum hesta; ok þá er Melbrikta gat at líta, mælti hann við sína menn: „Nú erum vér sviknir af Sigurði, því at ek sé tvá mannsfœtr á hverri hrosssíðu, ok munu menn vera hálfu fleiri en fararskjótar. Herðum nú hugina, ok leitum, at hverr hafi mann fyrir sik, áðr vér látimsk.“ Ok þeir bjugg- usk við eptir þat. Ok er Sigurðr sá ráðagorð þeira, mælti hann við sína menn: „Nú skal fara af baki helmingr liðs várs ok koma í opna skjpldu, þá er saman lýstr liðinu, en vér mun- um ríða at sem harðast ok stokkva í sundr fylkingu þeira.“ 1 Þetta má bera saman við írsku söguna Cath Maige Mu- crama. Lugaid Mac Con og Eogan, sonur Oilills, herjast. Mac Con flýr til Skotlands. Hann snýr síðar aftur til Irlands með her Skota og Breta og berst við Eogan og sigrar, og þar falla sjö synir Oilills. Þegar Mac Con snýr aftur til Irlands undir- býr hann bardagann. Um það segir Myles Dillon: “Mac Con’s plans were ready. The account of them is obscure; apparently some of his men were concealed in a pit covered with wattles. But we are told that the Irish in his army were tied leg to leg with men from Scotland so that they might not flee. And there were two Britons along with every Irish- man. . . . Finally, the men of Scotland come out of the pit in the ground and surround the men of Ireland." 2 I Orkneyinga sögu segir síðan frá því, að þeir börðust, og féll þar Melbrikta og föruneyti hans og lét Sigurður festa höfuð þeirra við slagálar: „Ok er þeir váru á leið komnir, þá vildi Sigurðr keyra hestinn við fœti sínum, ok lýstr hann kálfanum á tQnnina, er skagði ór hofði Melbrikta, ok skeind- isk; ok í þat sár laust verkjum ok þrota, ok leiddi hann þat til bana.“ 3 I írsku sögunni fer Mac Con síðar til Oilills og 1 Orkneyinga saga 1965, 9. 2 Myles Dillon 1958, 78-82. 3 Orkneyinga saga 1965, 9. Áþekk tönn kemur fyrir annars staðar, en í ungri sögu. Þar segir frá Kol og Trónu: „Elzt barn þeira var Björn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Studia Islandica

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Studia Islandica
https://timarit.is/publication/1542

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.