Studia Islandica - 01.06.1967, Blaðsíða 62

Studia Islandica - 01.06.1967, Blaðsíða 62
60 4.13. Járnsíða. Finnur Jónsson benti á, að orðið kennsla- mál, Kjaln. 7, væri komið úr Járnsíðu.1 Orðið kemur ekki fyrir í fleiri ritum á Islandi svo vitað sé. 1 Járnsíðu er það komið úr Landslögum Magnúsar lagabætis. Jámsíða var í gildi hér á landi árin 1271-1281. Eins og Jóhannes Halldórsson bendir á, stendur kennslu- mál í handritum Kjalnesinga sögu.2 I Járnsíðu stendur einn- ig kennslumál.3 Leiðréttingin í kennslamál er gerð eftir Landslögum Magnúsar lagabætis.4 Kjalnesinga sögu og Járnsíðu ber því saman. I Kjalnesinga sögu kemur orðið fyrir, þar sem talað er um stallahringinn í hofinu: „þar at skyldu allir menn eiða sverja um kennslamál öll,“ Kjaln. 7. 1 Járnsíðu kemur það fyrir í kaflanum um eiða. Þar er talað um að láta eiða niður falla “oc þa æina uppi lata sem log- bækr vatta, en þat ero dul æiðar, oc um kenzlu mal þau, sem æige ero logleg vitne til.“ 5 4.14. Kristinréttur Árna biskups Þorlákssonar. 1 Kjal- nesinga sögu segir: „stefndi Þorsteinn Búa um rangan átrún- að til Kjalarnessþings,“ Kjaln. 10. Þetta ber J. Á. H. Post- humus saman við Kristinrétt Árna biskups Þorlákssonar, en þar segir: „þeir oc sem tælia eða fremia rangan atrunað fyrir monnom.“ 6 Þessi kristinréttur var að mestu lögtekinn fyrir Skálholtsbiskupsdæmi á alþingi 1275, en kristinréttm- hinn forni gilti í Hólabiskupsdæmi til 1354.7 Það er hugsanlegt, að höfundur Kjalnesinga sögu hafi fengið þetta hugtak úr 1 Finnur Jónsson 1898, 34. 2 Kjalnesinga saga 1959, 7, Kjalnesinga saga 1911, 7. 3 StaSarhólsbók 1936, f. 99 r a21. Sami lesháttur, kenslu mal, er í AM 125 A 4to, pappirshandriti frá því um 1600, sem er talið ritað eftir handriti, sem á var önnur gerð Járnsíðu en sú, sem er í Staðarhólsbók, Grágás, Skálholtsbók 1883, xii-xiii, 470. 4 Norges gamle Love II1848, 70. 1 Kjalnesinga saga 1959, 7 nm., er tekin upp setning úr þessu riti, en tilvitnunin er þar ógreinileg, svo að setningin virðist vera úr Jámsiðu. 5 Járnsida eSr Hákonarbók 1847, 57-58, shr. Norges gamle Love I 1846, 276. 6 Kjalnesinga saga 1911, xxvi, Norges gamle Love V 1895, 29. Þetta hugtak kemur fyrir í norskum kristinrétti, Norges gamle Love V 1895, 83. 7 Jón Jóhannesson 1958, 109-110.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Studia Islandica

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Studia Islandica
https://timarit.is/publication/1542

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.