Studia Islandica - 01.06.1967, Blaðsíða 90

Studia Islandica - 01.06.1967, Blaðsíða 90
88 orðið litið á þessa setningu, má gizka á, að hann hafi minnzt frægra bogmanna, sem getið er í sögum, en valið Búa hitt vopnið, sem þarna er getið. 7.4. Skal nú litið stuttlega á mótífið um bardaga föður og sonar í Kjalnesinga sögu. Það er efnislega á þessa leið: Búi kemur á fund Haralds konungs og sakir þess að hann hrenndi hofið að Hofi á hann að leysa höfuð sitt með því að sækja tafl til Dofra. Með hjálp Bauðs bónda finnur hann Dofrafjall og nær fundi Fríðar Dofradóttur. Fyrir atbeina hennar fær hann veturvist hjá Dofra. Um vorið fær hann taflið, og auk þess gefur Dofri homrni gullhring. Fríður gengur með barn Búa. Ef það er meybarn á það að vera með henni, en ef það er sveinn ætlar hún að senda hann til Búa, þegar hann er tólf vetra, og á Búi að taka vel við hon- um, ella muni hann kenna á sínum hlut. Kjaln. 28-34. Jökull Búason kemur út. Hann fer á fund Búa og segist vera sonur hans og Fríðar. Búi vill ekki trúa og vill að þeir taki fang. Jökull er tregur til þess. Þeir glíma lengi og Búi verður móður. Jökull vill þá hætta og vill að Búi taki við frændsemi hans, en Búi neitar. Þeir ráðast á í annað sinn og liggur við að Jökull falli. Þá er sem kippt sé fótum undan Búa, hann fellur og mælir: „Fellt mun nú til hlítar, ok mátti móðir þín eigi hlutlaust láta vera.“ Búi mælir illa fyrir Jökli, lifir þrjár nætur, en Jökull fer utan. Kjaln. 42—43. 1 Þiðriks sögu kemur skyld saga fyrir.1 Efni hennar er á þessa leið: Þiðrik konungur vill fara heim til Bernar og spyr Hildi- brand, hver muni ráða borginni. Hildibrandur hefur heyrt, að sonur sinn, Alibrandur, sé þar yfir, og megi vera að kona sín, Oda, hafi verið ólétt, þegar hann fór á hrott af Bern ... Hildibrandur spyrst fyrir um Alibrand ... Þeir hittast, ríðast á og brjóta spjótin, berjast síðan með sverðum. Ahbrandur spyr hinn að heiti, en hann vill ekki segja fyrr en Alibrandur 1 Mótífið um bardaga föður og sonar kemur viðar fyrir í islenzkum fornbókmenntum, en hvergi sambærilegt við Kjalnesinga sögu eða Þiðriks sögu, sjá Margaret Schlauch 1934, 114-118.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Studia Islandica

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Studia Islandica
https://timarit.is/publication/1542

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.