Studia Islandica - 01.06.1967, Blaðsíða 86

Studia Islandica - 01.06.1967, Blaðsíða 86
84 but what remains of the original tales is admittedly very little. There is a reference to a Konofogor, King of the Irish (i.e. Conchobar), and the following motifs occur: The hero, Búi, is a propos de rien called ‘dog’, and he is the only one of Icelandic champions who is armed with a sling. He is friendly with a woman, but later he goes overseas and has an affair with Fríðr, daughter of the giant Dofri ín Norway. He has a son by her, whom, when he is twelve years old, she sends to his father. They wrestle with the result that Búi dies, which is a deviation from the Irish story. I believe, however, that this is an echo of Irish tales which found their way to Iceland with settlers who came from the British Isles, some of whom are known to have lived on the Kjalar- nes, the district in which the saga takes place.” Einar Ól. Sveinsson bætir við neðanmáls: “M. Schlauch, Romance in lceland, 114—116, mentions other examples of the father-son combat motif (which is, of course, well-nigh universal). She thinks there is special similarity between the Icelandic and Irish variants. In my opinion, the king’s name, the sling and the fact that Búi is called a dog, inconspicuous details, have a certain importance for the question of origin.” 1 I útgáfu sinni á Kjalnesinga sögu ræðir Jóhannes Hall- dórsson nokkuð líkindi þessarar sagnar við erlendar sagnir og fellst á niðurstöður Einars Ól. Sveinssonar.2 I ritdómi um útgáfu Jóhannesar Halldórssonar hefur Her- mann Pálsson rætt þetta mál og segir: „Það má telja mjög vafasamt, að arfsagnir um írska frumbyggja Kjalarness hafi 1 Einar Ól. Sveinsson 1959, 15. A. J. Goedheer 1938, 101, vitnar í orð Hrafns hins rauða i Brjánsbardaga: „Runnit hefir hundr þinn, Pétr postoli, tysvar til Róms,“ Brennu-Njáls saga 1954, 452. Hann segir síðan: “A name like this, unusual as it is in Old-Norse literature, is easily re- cognized as an equivalent of the Irish names beginning with Cú and af- fords another proof of Irish influence in the Brs.,” það er i Brjáns sögu. Þetta er hliðstæð hugmynd og þegar Einar Ól. Sveinsson ber saman cú ‘hundur’ í Cú Chulainn og hundr i Kjalnesinga sögu. En i fyrra tilvikinu hefur Einar Ól. Sveinsson bent á, að „hundr þinn“ sé biblíumál, Brennu- Njáls saga 1954, 452 nm. 2 Kjalnesinga saga 1959, xv-xvii.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Studia Islandica

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Studia Islandica
https://timarit.is/publication/1542

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.