Studia Islandica - 01.06.1967, Blaðsíða 48

Studia Islandica - 01.06.1967, Blaðsíða 48
46 sýnir mikla staðþekkingu á Kjalarnesi og hefur verið gizkað á, að hann hafi verið í Viðeyjarklaustri eða á sjálfu Kjalar- nesi, sjá 1.0. Um Hauk Erlendsson er helzt til lítið vitað.1 Faðir hans var Erlendur Ólafsson lögmaður. 1 Árna biskups sögu segir um Runólf ábóta: „Ábóti fór aptr um Helgafell ok utan um Mýrar ok svá til Ferjubakka; tókst þá enn tal með þeim herra Erlendi.“ 2 Þetta mun hafa verið 1290. Kona Erlends, en ekki móðir Hauks, var Járngerður Þórðardóttir, sonardóttir Böðvars í Bæ, af Melamannaætt.3 Bróðir hennar, ögmund- ur, bjó í Bæ.4 Járngerður er nefnd í máldaga frá Nesi í Sel- vogi, en Erlendur er þar ekki með.5 Máldaginn er því að lík- indum skráður eftir lát hans 1312.6 I máldaganum eru einn- ig nefnd Hálfdan og Valgerður. Valgerður var dóttir Erlends og Járngerðar og er hún tvívegis nefnd í Hauksbók.7 Sonur Erlends er talinn Jón Erlendsson á Ferjubakka, en hann er ekki nefndur í Hauksbók.8 Af þessu má ráða, að Erlendur hafi búið á Ferjubakka, að minnsta kosti um árið 1290. Hann hefur ef til vill einnig átt Nes í Selvogi, eða einhverja aðra jörð þar. Það er annars athyglisvert, að ekki er vitað, hver Ólafur faðir Erlends var. Haukur rekur ætt sína alltaf um Valgerði ömmu sína.9 1 Hauksbók 1960, vi-vii og rit, sem þar er vitnað i. 2 Biskupa sögur 11858, 785. 3 Sturlunga saga II 1946, 13. ættskrá. 4 Sturlunga saga II 1946, 13. ættskrá. 5 Diplomatarium Islandicum II 1893, 378. 6 Islandske Annaler 1888, 203, 342. 7 Landnámabók 1900, 22, 88. 8 Biskupa sögur 11858,381. 9 Hauksbók 1892-96, 69, 74, 88, 112, 115, 123, 444, 505. Jón Þorkels- son nefnir þrjá menn, sem komi til greina sem feður Erlends lögmanns. Þeir eru Ölafur Hauksson, Þorgilssonar frá Haga á Barðaströnd, Ölafur Svartsson, sem bjó á Esjubergi, en hann átti son, sem hét Haukur, og Ólafur tottur. Ekki er auðvelt að koma Ólafi Svartssyni í samband við ætt Hauks, nema þá að árið 1238 bjargaði hann lífi Svarthöfða, en hann var afi Steinunnar, konu Hauks. Liklegastur er Ólafur tottur, því að hann er í Sturlungu nefndur mágur Flosa prests, en Flosi Bjarnason prestur var faðir Valgerðar, Nokkur blöS úr Hauksbók 1865, iii-vi, sbr. Pétur Sig- urösson 1940, 157-165.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Studia Islandica

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Studia Islandica
https://timarit.is/publication/1542

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.