Studia Islandica - 01.06.1967, Blaðsíða 43
41
Samsvörun er hér veruleg við Eyrbyggju í upphafi í orða-
lagi, en annars að mestu efnislega. Þess er ekki getið á þess-
um stað í Eyrbyggju, að mönnum hafi verið blótað, en þess
er getið síðar í sögunni, í X. kafla. Athuga má, að í Kjalnes-
inga sögu er ekki nefndur hlautteinn. f þeim handritum Eyr-
byggju, sem nefnd eru í 8. lið, er það orð brenglað. f AM
445 b 4to stendur hlutrin, og í AM 309 4to stendur lutinn.1
Hér er einnig nokkur samsvörun við Hákonar sögu.
Eyrb.
9.a. Umhverfis stallann var goðunum
skipat í afhúsinu.
Það, sem stendur hér i Eyrbyggju, var efnislega komið
áður í Kjalnesinga sögu, í 6. Það var því eðlilegt að sleppa
þvi hér.
Eyrb.
9. b. Til hofsins skyldu allir menn tolla
gjalda ok vera skyldir hofgoðanum
til allra ferða, sem nú eru þing-
menn hpfðingjum, en goði skyldi
hofi upp halda af sjálfs síns kostn-
aði, své at eigi rénaði,
Það, sem stendur hér í Eyrbyggju: „Til — gjalda“ var
komið áður í Kjalnesinga sögu, í 3. Því var eðlilegt að sleppa
þvi hér, en um leið hefur mestum hluta áframhaldsins um
rekstur hofsins verið sleppt.
Kjaln. Eyrb. Hák.
10. en fé þat, sem ok hafa inni blótveizl- en slátr skyldi sjóða til
þar var gefit til, skyldi ur. mannfagnaðar. Eldar
hafa til mannfagnaðar, skyldu vera á miðju
þá er blótveizlur eru gólfi í hofinu ok þar
hafðar. katlar yfir.
Hér eru nokkrar samsvaranir við lok hoflýsinganna í Eyr-
byggju og Hákonar sögu.
Kjaln.
11. En mönnum, er þeir blót-
uðu, skyldi steypa ofan í fen þat,
er úti var hjá dyrunum; þat köll-
uðu þeir Blótkeldu.
Adam
Ibi etiam est fons, ubi sacrificia
paganorum solent exerceri et homo
vivus inmergi.
1 Eyrbyggja saga 1864, 6 nm.