Studia Islandica - 01.06.1967, Blaðsíða 40

Studia Islandica - 01.06.1967, Blaðsíða 40
38 eru oft langir, en tiltölulega miklu mjórri, sjá 5.2. Slíkt hús kann að hafa vakað fyrir höfundi Vatnsdælu. Höfundur Kjalnesinga sögu hefur verið stórhuga, því að þetta hús er um það bil 30 m á lengd og 15 m á breidd.* 1 Kjaln. 3. þar skyldu allir menn hoftoll til leggja. Hér er samsvörun við Eyrbyggju, en það kemur þar aftar í lýsingunni, í 9.b. Kjaln. Ó.T. 4. Þórr var þar mest tignaðr. ÞoR sat i miðíu ok var mest tign- aðr. Þetta minnir á það, sem segir í Ölafs sögu Tryggvason- ar hinni mestu, sbr. einnig það, sem segir í Ólafs sögu Tryggvasonar í Heimskringlu: „þá sat þar Þórr ok var mest tígnaðr." Þess ber að gæta, að i Eyrbyggju er einnig um að ræða hof Þórs, þótt það sé ekki sagt beinum orðum. Þórólfur Mostrarskegg á Hofstöðum átti hofið og sonur hans var Þor- steinn og í landnámi hans voru Þórsnes og Þórsá. Saman- ber það, að í Kjalnesinga sögu á Þorgrímur á Hofi hofið og sonur hans var Þorsteinn, sjá 5.4. Eyrb. 4.a. váru dyrr á hliðvegginum ok nær Qðrum endanum; þar fyrir innan stóðu Qndvegissúlurnar, ok váru þar í naglar; þeir hétu reginnagl- ar; þar var allt friðarstaðr fyrir innan. Eyrb. Innar af hofinu var hús í þá liking, sem nú er sQnghús í kirkjum, Kjaln. 5. Þar var gert af innar kringl- ótt svá sem húfa væri; þat var allt tjaldat ok gluggat. hafi 14. aldar og Gl. kgl. saml. 1812 4to, frá 14. öld, AlfræSi islenzk II 1914-1916, 235, sjá einnig Magnús Már Lárusson 1954-1958, 105. En þetta er miklu óvissara. 1 Hólakirkja, sem byggð var 1395, var þó um 49 m á lengd, um 11 m á breidd, en þverkirkjan um 20 m á breidd og Skálholtskirkja var álika stór, Magnús Már Lárusson 1960, 17.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Studia Islandica

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Studia Islandica
https://timarit.is/publication/1542

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.