Studia Islandica - 01.06.1967, Blaðsíða 47

Studia Islandica - 01.06.1967, Blaðsíða 47
45 undur Kjalnesinga sögu og Haukur Erlendsson kunna þann- ig að varpa nokkru ljósi hvor á annan. Fyrirfram er slíkur samanburður nokkurs áhuga verður, vegna þess sem ætla má um ritunartíma og ritunarstað þessara tveggja rita. Ritunartími Kjalnesinga sögu er samkvæmt niðurstöðu Jóhannesar Halldórssonar fyrsti eða annar áratugur 14. ald- ar, sjá 1.0. Það, sem kallað er Hauksbók, eru handritin AM 371 4to, AM 544 4to og AM 675 4to, og eru þau talin hlutar einnar og sömu hókar. Hönd Hauks eða skrifara hans er á AM 371 4to og á AM 544 4to, að frátöldum þremur fremstu kverun- um. Samkvæmt Stefáni Karlssyni hefur eitt blað, AM 544 4to, f. 34, sérstöðu. Á þessu blaði, sem hann kallar Hbl, er þáttur um náttúrusteina með hendi Hauks og latnesk tíma- talsþula, Cisiojanus, með annarri hendi. Þetta álítur Stefán Karlsson skrifað 1302 eða heldur fyrr. Meginhluta Hauks- bókar kallar Stefán Karlsson Hb2, og skiptir hann honum í fernt. Hb2a er AM 371 4to, Landnámahók og Kristni saga, Hb2b er AM 544 4to, f. 22-59, Trójumanna saga og Breta sögur, Hb2c er AM 544 4to, f. 69-76, Hemings þáttur og Heiðreks saga og Hb2d er 544 4to, f. 77—107, Fóstbræðra saga, Algorismus, Eiríks saga rauða, Skálda saga, Af Upp- lendinga konungum, Ragnarssona þáttur og Prognostica temporum. Övíst er, hvort þessir hlutar eru skrifaðir í einni lotu eða í þessari röð. Þennan hluta álítur Stefán Karlsson skrifaðan á árunum 1302—1310, sennilega á árunum 1306— 1308, en á þeim árum mun Haukur Erlendsson hafa dvalizt á íslandi. Flest eða öll þessi rit eru íslenzk og sex skrifarar, sem liklega voru allir íslenzkir, hafa hlaupið undir bagga með Hauki við að skrifa Hb2d. Hb3 er AM 544 4to, f. 60-68, Viðræða æðru og hugrekki og líkams og sálar. Þennan hluta álítur Stefán Karlsson ritaðan um eða eftir 1310.1 Sá hluti, sem hér skiptir máli, er Hb2. Ritunarstaður Kjalnesinga sögu er ókunnur, en höfundur 1 Stefán Karlsson 1964, 115-119.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Studia Islandica

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Studia Islandica
https://timarit.is/publication/1542

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.