Studia Islandica - 01.06.1967, Blaðsíða 116

Studia Islandica - 01.06.1967, Blaðsíða 116
114 sögunnar er reyndar ritað Kolviðr.1 Fram úr Esju gengur fell, sem heitir Búi, og þar efst uppi er skúti, sem nefndur er Búahellir.2 1 hlíð Þverfells norðan Hellisskarðs er steinn, sem nefndur er Búasteinn.3 Það kann því að vera, að Kol- finnur og Búi séu til komnir á sama hátt og t. d. Esja og Andríður. Þó liggur ekki beint við, að fá Kolfinn úr Kolvið- arhóli, jafnvel þótt myndin Kolfiðr sé lögð til grundvallar. Það má telja víst, að Andríðsey, sem liggur fyrir Kjalar- nesi hafi heitið svo um 1300, þegar nafn Andríðs er sótt í eyjuna. Ef gert er ráð fyrir, að eyjan hafi heitið svo þegar á landnámsöld og sé skírð eftir manni en ekki einhverju öðru, má gera tilraun til að skýra nafnið Andríður. Þrjár skýringartilraunir hafa komið fram. E. H. Lind nefnir tvo möguleika: „Andriðr,“ „ar antagl. uppdiktad. Ár namnet nordiskt, sá skulle det kunna fattas sásom en sidoform till EindriSr. AnSriSr skrives aven DN I 151 34 (1325), men det ar vál blott skrivfel.“ 4 Hermann Pálsson álítur, að nafnið merki andstæðingur.5 Skoðun E. H. Linds, að nafnið sé til- búningur, er ekki sennileg vegna ömefnisins. Það er heldur ekki sennilegt, að þetta sé önnur mynd nafnsins Eindriðr, enda er sú mynd aðeins til í Noregi og kemur fyrst fram um 1300.6 Myndin Anðriðr, sem kemur fyrir í norska fombréfa- safninu, er greinileg ritvilla, því að þetta er Eindriði Símon- arson lögmaður og er hann víða nefndur.7 Fyrri skýringar- tilraun E. H. Linds og skýringartilraun Hermanns Pálsson- ar gera ráð fyrir að þetta sé samsett nafn. Nafnliðimir eru báðir þekktir annars staðar frá, sbr. Andhrímnir, Andvari, Atríðr, Fráríðr. En það er athyglisvert, að þetta em nöfn á emi og dverg og tvö Óðinsheiti.8 1 Kjalnesinga saga 1959, 9 nm. 2 Kjalnesinga saga 1959, 14 nm. 3 Kjalnesinga saga 1959, 38 nm. 4 E. H. Lind 1905-1915, 28-29. 5 Hermann Pálsson 1960(a), 51. 6 E. H. Lind 1905-1915, 222. 7 Diplomaíarium Norvegicum I 1849, 151 og registur. 8 E. H. Lind 1905-1915, 26, 29, 855.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Studia Islandica

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Studia Islandica
https://timarit.is/publication/1542

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.