Studia Islandica - 01.06.1967, Blaðsíða 16

Studia Islandica - 01.06.1967, Blaðsíða 16
14 257, Þorsteinn er í „vararváðarstakki ok hQkulbrókum,“ Svarfdœla saga 1956, 131,1 sbr. 2.11., Refur er „í stuttum felldi ok í Qkulbrókum,“ Die Gautrekssaga 1900,37, sbr. 2.11. 2.27. „Viðarbolungr stóð á hlaðinu,“ Kjaln. 18. Sbr. við- arköstur, Hrafnkels saga 1950, 126, „viðarköstr stóð fyxir karldyrum,“ Króka-Refs saga 1959, 125, „ Vidkostr var fyr- ir dyrum,“ Gull-Þóris saga 1898, 23. 2.28. Kolfinnur „tók eitt tré hátt í hönd sér, sneri síðan ór garði. Hann skaut stönginni fram fyrir sik ok hljóp þar eptir síðan; hann fór stórliga mikit,“ Kjaln. 18. Sbr. þegar Haraldur gilli keppti í hlaupi við hest: „var hann svá búinn: hafði skyrtu ok ilbandabrœkr, stuttan mQttul, hQtt írskan á hQfði, spjótskapt í hendi,“ Magnússona saga, Heimskringla 111 1951, 268, í Morkinskinnu segir: „Haralldr var ilin- brocom navarsceptom oc let kneit leica la'st ibrokiNe. hann var istvttri scyrto oc hafþi mottol aherþom oc kefli ihendi,“ Morkinskinna 1932, 397, þennan klæðabúnað má e. t. v. bera saman við 2.26., „Þat dreymði mik, at ek þóttumk hlaupa með stQng upp at f jallinu frá Stræti ok yfir gryfjur nQkkurar ok gQtur, en ek þóttumk þar niðr koma, sem heitir í Hvarfi,“ Þorsteins saga Síðu-Hallssonar 1950, 309, „BjQrn, frændi Vigfúss, lá á réttargarðinum ok hafði fjallstQng í hendi,“ Eyrbyggja saga 1935, 58, „Refr gengr nú ór garði ok ferr á þá leið, at hann skýtr spjótinu fyrir sik ok hleypr þar eptir,“ Króka-Refs saga 1959, 124, um einfætinga segir í Heims- lýsingu og helgifræði: „þeir ero sua skioter sem dyr oc laupa við stong,“ Hauksbók 1892-96, 166. Um Finnboga segir í beinu framhaldi af þvi, sem segir í 2.26.: „Krækil hafði hann í hendi ok hljóp svá úti um daga,“ Finnboga saga 1959, 257-258. 2.29. Kolfinnur berst með lurk, Kjaln. 20, sbr. 2.28. Sbr. t. d. Vatnsdœla saga 1939, 125, Svarfdœla saga 1956, 149, trélurkur, Viga-Glúms saga 1956, 77. 1 Svarfdæla sögu má hér bera saman við að Grimur var í „varar- uodar stacki ok hafdi huitar brækr,“ Gull-Þóris saga 1898, 21, sbr. 2.11.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Studia Islandica

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Studia Islandica
https://timarit.is/publication/1542

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.