Studia Islandica - 01.06.1967, Blaðsíða 16
14
257, Þorsteinn er í „vararváðarstakki ok hQkulbrókum,“
Svarfdœla saga 1956, 131,1 sbr. 2.11., Refur er „í stuttum
felldi ok í Qkulbrókum,“ Die Gautrekssaga 1900,37, sbr. 2.11.
2.27. „Viðarbolungr stóð á hlaðinu,“ Kjaln. 18. Sbr. við-
arköstur, Hrafnkels saga 1950, 126, „viðarköstr stóð fyxir
karldyrum,“ Króka-Refs saga 1959, 125, „ Vidkostr var fyr-
ir dyrum,“ Gull-Þóris saga 1898, 23.
2.28. Kolfinnur „tók eitt tré hátt í hönd sér, sneri síðan
ór garði. Hann skaut stönginni fram fyrir sik ok hljóp þar
eptir síðan; hann fór stórliga mikit,“ Kjaln. 18. Sbr. þegar
Haraldur gilli keppti í hlaupi við hest: „var hann svá búinn:
hafði skyrtu ok ilbandabrœkr, stuttan mQttul, hQtt írskan á
hQfði, spjótskapt í hendi,“ Magnússona saga, Heimskringla
111 1951, 268, í Morkinskinnu segir: „Haralldr var ilin-
brocom navarsceptom oc let kneit leica la'st ibrokiNe. hann
var istvttri scyrto oc hafþi mottol aherþom oc kefli ihendi,“
Morkinskinna 1932, 397, þennan klæðabúnað má e. t. v. bera
saman við 2.26., „Þat dreymði mik, at ek þóttumk hlaupa
með stQng upp at f jallinu frá Stræti ok yfir gryfjur nQkkurar
ok gQtur, en ek þóttumk þar niðr koma, sem heitir í Hvarfi,“
Þorsteins saga Síðu-Hallssonar 1950, 309, „BjQrn, frændi
Vigfúss, lá á réttargarðinum ok hafði fjallstQng í hendi,“
Eyrbyggja saga 1935, 58, „Refr gengr nú ór garði ok ferr á
þá leið, at hann skýtr spjótinu fyrir sik ok hleypr þar eptir,“
Króka-Refs saga 1959, 124, um einfætinga segir í Heims-
lýsingu og helgifræði: „þeir ero sua skioter sem dyr oc laupa
við stong,“ Hauksbók 1892-96, 166. Um Finnboga segir í
beinu framhaldi af þvi, sem segir í 2.26.: „Krækil hafði hann
í hendi ok hljóp svá úti um daga,“ Finnboga saga 1959,
257-258.
2.29. Kolfinnur berst með lurk, Kjaln. 20, sbr. 2.28. Sbr.
t. d. Vatnsdœla saga 1939, 125, Svarfdœla saga 1956, 149,
trélurkur, Viga-Glúms saga 1956, 77.
1 Svarfdæla sögu má hér bera saman við að Grimur var í „varar-
uodar stacki ok hafdi huitar brækr,“ Gull-Þóris saga 1898, 21, sbr. 2.11.