Studia Islandica - 01.06.1967, Blaðsíða 41

Studia Islandica - 01.06.1967, Blaðsíða 41
39 Þetta er trúlega „apsis.“ En skv. Fritzner er húfa lat. capi- tium, capsum og er notað „dels om den Hvælving, som dæk- ker Kirkens Skib . . . dels særligen om en Baldakin eller lignende, som man pleiede opfore over Hoialteret.111 Lík- indin við Eyrbyggju eru því mikil.1 2 „þat var allt tjaldat ok gluggat“ er ekki í Eyrbyggju, en kann að vera nánari lýsing á kirkju. 1 Færeyinga sögu er talað um glerglugga á húsi því, sem Þorgerður Hölgabrúður var í, sjá hér aftar. Kjaln. 6. Þar stóð Þórr i miðju ok önn- ur goð á tvær hendr. Athugandi er, að það sem segir í Ólafs sögu Tryggvason- ar hinni mestu kemur að nokkru leyti heim við þetta og að nokkru leyti heim við það, sem segir í 4. Svipað kemur einnig fram í Eyrbyggju, en það kemur þar aftar í lýsingunni, í 9.a. Kjaln. 7. Frammi fyrir Þór stóð stallr með miklum hagleik gerr ok þilj- aðr ofan með járni; þar á skyldi vera eldr, sá er aldri skyldi slokkna; þat kölluðu þeir vígðan eld. Alex. Þor ... framme fyrir honom var allt- are fagrlega með silfri buet. á altar- eno bran elldr mikill fyrir licnesci Þors. Elldr sa scyllde alldrege slocna þat kaulloðo þeir vigðan elld. Þetta er mjög líkt því, sem segir í Alexanders sögu.3 1 Johan Fritzner II 1891/1954, 78. 2 Þessi orð Eyrbyggju má bera saman við: „Hann giórði oc innan af mvsterino hvs . . . þat kalla þeir sancta sanctorvm. enn ver kóllvm savng- hvs,“ Stiorn 1862, 563. 3 Lýsingin í Alexanders sögu er þannig í heild: „En sua scipar hann liðe sino at ifyrsto fylkingo var liknesci guðs þeira er Iupiter heitir alatino. en Þorr avara tungo. Þor var sva umbuð veitt fyrir sakir mikils atrunaðar er Serkir hofðo til hans. at hann sat igullegre keRo setre dyrom steinnom. framme fyrir honom var alltare fagrlega með silfri buet. á altareno bran elldr mikill fyrir licnesci Þors. Elldr sa scyllde alldrege slocna þat kaulloðo þeir vigðan elld. Fyrir kerro Þors voro margir hestar beittir sniohvitir at lit.“ Þetta er þýðing á Alexandreis eftir Gautier de Chátillon, en þar segir: sed et hic erat agminis ordo. Ignem quem Persæ sacrum, æternumque vocabant, Axibus auratis argentea prætulit ara: Alba, Jovis currus, series ducebat equorum; Cælatasque decem gemmis, auroque quadrigas
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Studia Islandica

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Studia Islandica
https://timarit.is/publication/1542

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.